Málþing endurhæfingarsviðs LSH verður haldið í bíósal Hótels Loftleiða föstudaginn 13. apríl 2007. Það er öllum opið með húsrúm leyfir.
Fundarstjóri verður Gísli Einarsson læknir.
Dagskrá:
13:00 – 13:10 Kalla Malmquist sviðstjóri þjálfunar13:10 – 13:25 Berglind Guðmundsdóttir sálfræðingur. Kynnir hluta af doktorsverkefni sínu:
Tengsl varnarviðbragða og áfallastreituröskunar. Hlutverk hliðrunar og nálgunar.
13:25 – 13:40 Steinunn K. Jónsdóttir félagsráðgjafi. Kynnir MA verkefni sitt:
Sérhannað húsnæði fyrir aldraða: Löggjöf og stefnumótun.
13:40 – 1:55 Þóra Andrésdóttir sjúkraþjálfari. Kynnir MS verkefni sitt:
Mynstur öndunarhreyfinga hjá sjúklingum með nýgreint slag.
13:55 – 14:10 Sigríður Magnúsdóttir talmeinafræðingur og Ester Sighvatsdóttir, BA í íslensku.
Stöðlun viðmiða fyrir orðminnisprófið Boston Naming Test.
14:10 – 14:25 Gwendolyn R. Requierme hjúkrunarfræðingur. Kynnir MS verkefni sitt:
Gratitude growing from overcoming differences: A phenomenological hermeneutic study of the lived experience of Filipino patients at Landspitali-National Univeristy Hospital In Iceland.
14:25 – 14:45 Kaffi
14:45 – 15:00 Ella K Kristinsdóttir sjúkraþjálfari. Kynnir hluta af doktorsverkefni sínu:
Dettni.
15:00 – 15:15 Jónas G. Halldórsson sálfræðingur.
Börn og höfuðáverkar.
15:15 – 15:30 Ingibjörg Ásgeirsdóttir félagsráðgjafi. Kynnir MSW verkefni sitt:
Fóstureyðing, ákvörðurnarferlið og upplifun ungra kvenna.
15:.30 – 15:45 Guðrún Árnadóttir iðjuþjálfi.
OT-ADL Neurobehavioral Evaluation (A-ONE): Rasch greining ADL kvarða.
15:45 – 16:00 Arna Harðardóttir sjúkraþjálfari. Kynnir MS verkefni sitt:
Stöðlun og flokkun á fagmáli sjúkraþjálfara á LSH.
16:00 Gísli Einarson fundarstjóri slítur málþinginu.