"Að beiðni Landlæknisembættisins hefur geðsvið Landspítala - háskólasjúkrahúss tekið að sér að meta þörf fyrrverandi vistmanna Breiðavíkurheimilisins annars vegar og Byrgisins hins vegar fyrir aðstoð. Þeim sem telja sig þurfa á aðstoð að halda er bent á að hringja í síma 543 4074 virka daga milli kl. 9:00 og 16:00 fyrir 31. mars næstkomandi."
Geðsvið LSH aðstoðar fyrrverandi vistmenn Breiðavíkur og Byrgisins sem þess óska
Þeim fyrrverandi vistmönnum Breiðavíkurheimilisins og Byrgisins sem telja sig þurfa á aðstoð að halda er bent á að hringja í síma 543 4074 hjá geðsviði LSH virka daga milli kl. 9:00 og 16:00 fyrir 31. mars 2007.
"Að beiðni Landlæknisembættisins hefur geðsvið Landspítala - háskólasjúkrahúss tekið að sér að meta þörf fyrrverandi vistmanna Breiðavíkurheimilisins annars vegar og Byrgisins hins vegar fyrir aðstoð. Þeim sem telja sig þurfa á aðstoð að halda er bent á að hringja í síma 543 4074 virka daga milli kl. 9:00 og 16:00 fyrir 31. mars næstkomandi."