Námskeið fyrir aðstandendur geðklofasjúklinga verður haldið við endurhæfingarmiðstöð geðsviðs LSH að Kleppi og hefst það miðvikudaginn 21. febrúar 2007.
Námskeiðið verður á miðvikudögum frá kl. 13:00 - 16:00 í samkomusal í húsi iðjuþjálfunar að Kleppi.
Þátttaka tilkynnist fyrir 15. febrúar í síma 543 4200 virka daga á milli kl. 9:00 - 16:00 eða með tölvupósti á netfangið kristoth@landspitali.is.
Gert er ráð fyrir að fjöldi þátttakenda verði ekki umfram 25.
Dagskrá námskeiðsins:
Miðvikudaginn 21. febrúar 2007
Meðferðarúrræði fyrir geðklofasjúklinga á geðsviði LSH: Bráðameðferð – Endurhæfing- Eftirfylgd í geðlækningum |
Kristófer Þorleifsson sérfr. í geðlækningum | |
Einkenni og meðferð geðklofa | Nanna Briem sérfr. í geðlækningum |
Miðvikudaginn 28. febrúar 2007
Líðan fjölskyldu þegar einstaklingur veikist | Minerva Sveinsdóttir og Guðlaug Sveinbjörnsdóttir geðhjúkr.fr. | |
Hugræn aðferlismeðferð og samskipti við geðklofasjúklinga | Sóley Jökulrós Einarsdóttir sálfræðingur |
Miðvikudaginn 7. mars 2007
Félagsleg þjónusta fyrir geðfatlaða | Þóra St. Pétursd. félagsráðgj. | |
Virkni í daglegu lífi | Fanney Bj. Karlsd. iðjuþjálfi |
Miðvikudaginn 14. mars 2007
Listmeðferð sem meðferðarúrræði á geðdeild:Sköpun – tjáning- meðvitund Fyrirlestur og "Workshop" |
Anna Gréta Hrafnsdóttir og Sólveig Katrín Jónsdóttir listmeðferðarfræðingar | |
Sjúkraþjálfun: Hreyfing – yoga og hugleiðsla | Martha Ernstdóttir sjúkraþjálfari |
Miðvikudaginn 28. mars 2007
Um nauðungarvistanir og sjálfræðissviptingar | Kristófer Þorleifsson sérfr.í geðlækningum | |
Eftirfylgd og umræður |