Starfseminni á Grensási bárum ýmsar góðar gjafir á árinu 2006. Til dæmis komu þeir Þorgeir Ólafsson og Torfi Hjálmarsson frá Vélhjólaklúbbnum Vík og færðu sjúkraþjálfuninni þar ávísun 250 þúsund króna ávísun. Féð var notað til þess að kaupa þjálfunartæki. Árið áður hafði verið haldin á Klaustri þolaksturskeppni á vegum vélhjólaklúbbsins. Starfsmenn keppninnar ákváðu að gefa laun sín til góðgerðamála og varð sjúkraþjálfun á Grensási fyrir valinu. Myndin var tekin myndir af þeim félögum og Sigrúnu Knútsdóttur yfirsjúkraþjálfara á Grensási þegar hún tók við ávísuninni.
Vélhjólamenn styrktu sjúkraþjálfun á Grensási
Sjúkraþjálfunin á Grensási fékk 250 þúsund krónur frá Vélhjólaklúbbnum Vík.