Unglingar frá félagsmiðstöðin Engyn í Grafarvogi (nemendur í Engjaskóla) birtust á barna- og unglingageðdeild rétt fyrir jólin og færðu BUGL 50.000 að gjöf.
Peningunum söfnuðu krakkarnir með því að halda tvö skólaböll og eina pizzu veislu.
Það stendur mikið til varðandi uppbyggingu hjá barna- og unglingageðdeild LSH og gjafir eins og þessar skipta sannarlega máli í slíku.