Sálfræðiþjónusta LSH verður með röð opinna fyrirlestra um fjölbreytt og áhugaverð efni veturinn 2006 til 2007.
Fyrirlestrarnir verða einu sinni í mánuði og sá fyrsti þeirra þriðjudaginn 17. október, kl. 12:00 - 13:00.
Þar verður fjallað um notkun hugrænna atferlismeðferðar á Reykjalundi.
Fyrirlestrarnir verða haldnir í kennslustofu á 14D, Landspítala Hringbraut, og eru öllum opnir meðan húsrúm leyfir.