Lýðheilsustöð í samvinnu við Landlæknisembættið, Landspítala - háskólasjúkrahús, Heilsugæsluna í Reykjavík og Svæðisskrifstofa um um málefna fatlaðra í Reykjavík stendur fyrir ráðstefnu á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum sem í ár ber yfirskriftina:
Vaxandi vitund – aukin von. Saman eflum við geðheilsu og drögum úr sjálfsvígum.
Ráðstefnan verður 10. október 2006, kl. 8:00 - 16:00 á Grand hóteli Reykjavík.
Opnun: Siv Friðleifsdóttir, heilbrígðis- og tryggingamálaráðherra.
Ávarp: Eydís K. Sveinbjarnardóttir, svíðsstjóri á geðsviði LSH,
Fyrirlesarar: Héðinn Unnsteinsson, sérfræðingur WHO EURO, Halldóra Ólafsdóttir, geðlæknir, Halldór Júlíusson sálfræðingur, Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, Ellý Þorsteinsdóttir, félagsráðgjafi, Guðný Arna Arnþórsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Elísabet Jökulsdóttir, fulltrúi notenda, Erna Indriðadóttir, fulltrúi aðstandenda, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, alþingismaður, Jón Kristjánsson alþingismaður og fyrrv. ráðherra.
Pallborðsumræður: Stjórnandi Sigursteinn Másson. formaður Geðhjálpar og ÖBÍ.
Lokaorð: Kristófer Þorleifsson, formaður Geðlæknafélags Íslands.
Ráðstefnuslit: Anna Elísabet Ólafsdóttir, forstjóri Lýðheilsustöðvar.
Ráðstefnustjóri: Egill Helgason
Skráning fyrir 8. október 2006 á vef Lýðheilsustöðvar - smellið hér.
Ráðstefnugjald 3000 kr. og 1500 kr. fyrir námsmenn og öryrkja.