Í tilefni af sextugsafmæli Guðmundar Þorgeirssonar prófessors og sviðsstjóra lækninga á lyflækningasviði I
hafa nokkrir læknar, sem ýttu úr vör eftir kompási hans, undirbúið vísindadagskrá til heiðurs afmælisbarninu.
Guðmundur hefur verið óþreytandi við margháttaða rannsóknarstarfsemi,
sérstaklega hefur hann þó verið iðinn við að styðja unga vísindamenn fyrstu skrefin á rannsóknarbrautinni.
Vísindadagskráin verður í Hringsal föstudaginn 2. júní 2006, kl. 14:00 til 16:00.
Allir velkomnir.
Dagskráin sett | Andrés Magnússon Geðsvið |
|
Ný boðleið til örvunar NO myndunar í æðaþeli |
Haraldur Halldórsson Rannsóknarstofa í lyfjafræði, HÍ |
|
Frá sameindum til nýrra meðferða í hvítblæði |
Magnús Karl Magnússon blóðmeinafræðideild og erfða- og sameindalæknisfræðideild LSH |
|
Frá grunnrannsóknum á æðaþeli til geðlækninga |
Andrés Magnússon Geðsvið |
|
Gæði segavarna Landspítala 1992 og 2006. Hjartalæknar eða tölvur? |
Páll Torfi Önundarson blóðmeinafræðideild LSH |
|
Mismunandi birtingarform kransæðasjúkdóms |
Emil L. Sigurðsson Heilsugæslan Hafnarfirði |
|
Kransæðastífla fyrir fertugt | Axel F. Sigurðsson Hjartadeild LSH |
|
Samband sykurþols og blóðþrýstings í hóprannsókn Hjartaverndar |
Karl Kristjánsson Reykjalundi |
|
Í læri hjá Guðmundi | Anna Guðmundsdóttir Stokkhólmi |
|
Einangrun erfðavísa sem auka áhættu á kransæðastíflu |
Anna Helgadóttir Íslensk erfðagreining |
|
Lokaorð |