Reykjalundarkórinn verður í menningarhorni á miðvikudegi á Barnaspítala Hringsins 15. desember 2004, kl. 12:15 til 12:45.
Kórstjóri: Íris Erlingsdóttir.
Allir eru velkomnir í anddyrið.
Boðskapur Lúkasar Lag frá Vestur Indium Meðan hirðarnir fátæku Enskt jólalag / Guðmundur Guðbrandsson Jólafriður Felix Mendelsohn / Ingólfur Jónsson Á jólunum er gleði og gaman Spænskt þjóðlag / Friðrik G. Þorleifsson |
Stráið salinn greinum grænum Jólalag frá Wales / Elsa E. Guðjónsson Það á að gefa börnum brauð Íslensk þula / úts. Jórunn Viðar Let us break bread together Negrasálmur Go tell it on the mountains Negrasálmur |