Nemendur Nýja söngskólans "Hjartans mál" syngja lög eftir Gylfa Þ. Gíslason í menningarhorni á miðvikudegi
á Barnaspítala Hringsins 17. nóvember 2004, kl. 12:15 til 12:45.
Allir eru velkomnir.
Lag | Texti | Söngvari |
Litla skáld | Þorsteinn Gíslason | Auður Helga Kristinsdóttir |
Þjóðvísa | Tómas Guðmundsson | Auður Helga |
Fyrir 8 árum | Tómas Guðmundsson | Sæberg Sigurðsson |
Somerens sidste blomster | Kristmann Guðmundsson | Páll Líndal |
Sokkabandsvísur | Þorsteinn Gíslason | Páll Líndal |
Fyrstu vordægur | Þorsteinn Gíslason | Anna Klara Georgsdóttir |
Til skýsins | Jón Thoroddssen | Sævar Kristinsson |
Kvæðið um litlu hjónin | Davíð Stefánsson | Sævar Kristinsson |
Ég leitaði blárra blóma | Tómas Guðmundsson | Anna Klara og Sæberg |