Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi stendur fyrir tónleikum til styrktar barna- og unglingageðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Grafarvogskirkju 11. nóvember 2004, kl. 20:00.
Kynnir: Felix Bergsson.
Verð aðgöngumiða kr. 3.000
Miðar eru seldir í Selectversluninni v/ Ártúnshöfða og á bensínstöðvum Shell, Olís og Esso í Grafarvogi.
Eftirtaldir listamenn koma fram og styðja verkið:
Bergþór Pálsson Brynhildur Guðjónsdóttir (,,Edith Piaf" ) Bubbi Garðar Thór Cortes Helgi Björnsson Hjörleifur Valsson Hörður Torfa |
Hörður Bragason Jóhann G. Jóhannsson Jóhann Friðgeir Valdimarsson Jóhanna Vigdís Arnardóttir KK og Ellen Kristjánsdóttir Páll Óskar og Monika Páll Rósinkranz |
Raggi Bjarna Rakel María Axelsdóttir Sigrún Hjálmtýsdóttir Diddú Tatu Kantomaa Gospelkór Reykjavíkur Kór Grafarvogskirkju Voces Maskulorum |
Lionsklúbburinn Fold sér um veitingar í hléi.
Auglýsing um styrktartónleikana |