Forstjóri LSH vill að sjúkrahúsin á suðvesturhorni landsins kanni aukið samstarf og fari skipulega yfir hvar þjónustu megi styrkja með því að nýta aðstöðu betur en nú er gert. Magnús Pétursson gerði meðal annars þetta að umtalsefni á ársfundi Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi 4. júní 2004. Ræður forstjóra eru birtar á upplýsingavef LSH.
Sjúkrahúsin á suðvesturhorni kanni aukið samstarf og verkaskiptingu
Forstjóri LSH fjallaði um samstarf og verkaskiptingu sjúkrahúsanna á suðvesturhorni landsins í ræðu á ársfundi Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi 2004.
Forstjóri LSH vill að sjúkrahúsin á suðvesturhorni landsins kanni aukið samstarf og fari skipulega yfir hvar þjónustu megi styrkja með því að nýta aðstöðu betur en nú er gert. Magnús Pétursson gerði meðal annars þetta að umtalsefni á ársfundi Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi 4. júní 2004. Ræður forstjóra eru birtar á upplýsingavef LSH.