Árið 2000 gekkst Blóðbankinn undir ISO gæðavottun. Til að viðhalda gæðavottuninni
fær Blóðbankinn til sín skoðunaraðila frá BSI (British Standards Institute) árlega til að taka
út starfsemina. Martyn Hancock hefur síðustu þrjú ár verið skoðunaraðili BSI. Hér er hann
ásamt Ínu Björgu gæðastjóra Blóðbankans að leggja loka hönd á úttektina.