Anna Pálína Árnadóttir söngkona segir frá nýrri bók sinni, Ótuktinni, í erindi sem hún heldur á vegum hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands í stofu 103 í Eirbergi þriðjudaginn 18. maí 2004, kl. 12:00 - 13:00.
Bókin er saga um reynslu af krabbameini, sigra, ósigra, lífsgleði, hamingjustundir og einstæða lífssýn.
Mynd:
Anna Pálína Árnadóttir söng þegar kapella barnaspítalans var vígð árið 2003. Þórdís Erla
Ágústsdóttir ljósmyndari tók þessa fallegu mynd henni af henni þá.