Vísindasjóður LSH styrkir 78 verkefni vorið 2004 með fjárframlagi, samtals að upphæð 25 milljónir króna
Aðalbjörn Þorsteinsson, sérfræðingur,
Svæfingar- og gjörgæsludeild LSH
"Hyponatremia eftir aðgerðir á börnum
Styrkur kr. 100.000
Meðumsækjendur: Birna Guðbjartsdóttir, læknanemi, Þórður Þórkelsson, læknir, Kristján Óskarsson, læknir, Stefán Hjálmarsson, læknir.
Arnór Víkingsson, sérfræðingur,
Gigtardeild LSH, Fossvogi
"Áhrif NSAID lyfja á bráða og króníska liðbólgu í rottum."
Styrkur kr. 150.000
Meðumsækjendur: Þóra Víkingsdóttir, náttúrufræðingur, Jóna Freysdóttir, ónæmisfræðingur, Sigrún L. Sigurðardóttir, náttúrufræðingur.
Arthur Löve, yfirlæknir,
Rannsóknarstofnun LSH – veirufræði
"Sameindalíffræðilegur samanburður á lifrarbólguveiru B stofnum á Íslandi."
Styrkur kr. 200.000
Meðumsækjandi: Matti Sällberg, prófessor.
Berglind Magnúsdóttir, sálfræðingur,
Sálfræðiþjónusta LSH, Öldrunarsvið.
"Staðall á DRS-2 heilabilunarkvarða"
Styrkur kr. 350.000
Meðumsækjendur: María K. Jónsdóttir, yfirsálfræðingur, Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir, Smári Pálsson, sálfræðingur.
Bertrand Lauth, sérfræðingur,
Barna- og unglingageðdeild, Dalbraut 12, Reykjavík.
"Innlagnir á unglingageðdeild BUGL"
Styrkur kr. 100.000
Meðumsækjendur: Sigurður Rafn A. Levy, sálfræðingur, Guðlaug M. Júlíusdóttir, félagsráðgjafi.
Bjarni A. Agnarsson, sérfræðingur,
Rannsóknarstofnun LSH
"Krabbamein í eistum. Meinafræðileg rannsókn, 1955 - 2000"
Styrkur kr. 100.000
Meðumsækjendur: Jóhannes Björnsson, yfirlæknir, Rósa B. Barkardóttir, líffræðingur, Jón Þ. Bergþórsson, líffræðingur, Kjartan Magnússon, sérfræðingur, Tómas Guðbjartsson, sérfræðingur, Guðmundur Vikar Einarsson, sérfræðingur, Laufey Ámundadóttir, líffræðingur.
Bjarni Þjóðleifsson, yfirlæknir,
Lyflækningasvið I, LSH, Hringbraut.
" Chronic infections and atherosclerosis "
Styrkur kr. 600.000
Meðumsækjendur: Þórarinn Gíslason, yfirlæknir, Vilmundur Guðnason, yfirlæknir, Davíð Gíslason, sérfræðingur, Ísleifur Ólafsson, yfirlæknir.
Björn Guðbjörnsson, sérfræðingur,
Rannsóknarstofa í Gigtarsjúkdómum.
" Beinverndandi meðferð samhliða langtíma sykursteranotkunar "
Styrkur kr. 100.000
Meðumsækjendur: Sólveig Pétursdóttir, læknanemi, Unnsteinn I. Júlíusson, heimilislæknir, Friðrik Vagn Guðjónsson, heimilislæknir.
Björn Guðbjörnsson, sérfræðingur,
Rannsóknarstofa í Gigtarsjúkdómum.
"Ræsing og ferill bráðra bólguviðbragða með liðskiptaaðgerðir sem módel"
Styrkur kr. 325.000
Meðumsækjendur: Guðbjörn Logi Björnsson, líffræðinemi, ásamt starfsmönnum Rannsóknarstofunnar í Gigtarsjúkdómum. Sveinn Guðmundsson, sviðstjóri, Halldór Jónsson, jr. yfirlæknir, Leifur Franzson, lyfjafræðingur.
Björn Guðbjörnsson, sérfræðingur,
Rannsóknarstofa í Gigtarsjúkdómum.
"Rannsóknir á líffærasértækum ónæmissjúkdómum með heilkenni Sjögrens sem módelsjúkdóm"
Styrkur kr. 325.000
Meðumsækjendur: Olle Kämpe, prófessor, Kristín Jóhannsdóttir líffræðingur, Helga Kristjánsdóttir, líffræðingur.
Björn Lúðvíksson, sérfræðingur,
Rannsóknarstofnun LSH.
" Orsök og afleiðing IgA skorts"
Styrkur kr. 425.000
Meðumsækjendur: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, læknir, Guðmundur Jörgensson, læknir, Sveinn Guðmundsson, læknir, Ingunn Þorsteinsdóttir, læknir, Lennart Hammarström, prófessor, Hákon Hákonarson, læknir, Kristleifur Kristleifsson, læknir.
Björn Lúðvíksson, sérfræðingur,
Rannsóknarstofnun LSH
"Áhrif TGF-?1 á þroskunarferil óþroskaðra T-fruma"
Styrkur kr. 350.000
Meðumsækjendur: Brynja Gunnlaugsdóttir, líffræðingur, Kristján Steinsson, yfirlæknir, Helgi Valdimarsson, yfirlæknir, Þórarinn Guðjónsson, frumulíffræðingur.
Davíð Gíslason, sérfræðingur,
Lyflækningasvið I, LSH Fossvogi
"Algengi fæðuofnæmis meðal fullorðinna Íslendinga"
Styrkur kr. 175.000
Meðumsækjendur: Þórarinn Gíslason, yfirlæknir, Michael Clausen, sérfræðingur, Unnur Steina Björnsdóttir, sérfræðingur, Kolbrún Einarsdóttir, næringarráðgjafi
Eiríkur Örn Arnarson, forstöðusálfræðingur,
Sálfræðiþjónusta vefrænna deilda LSH,
"Forvörn þunglyndis meðal unglinga", framhaldsumsókn"
Styrkur kr. 550.000
Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir,
Geðsvið LSH.
"Viðhorf Íslendinga til notkunar geðdeyfðarlyfja
og greining þátta sem hafa áhrif á viðhorfin"
Styrkur kr. 125.000
Meðumsækjendur: Magnús Gottfreðsson, læknir, Þórdís Ólafsdóttir, lyfjafræðinemi.
Felix Valsson, sérfræðingur,
Svæfing og gjörgæsla, LSH Hringbraut.
"Kæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir hjartastopp"
Styrkur kr. 200.000
Meðumsækjendur: Þorsteinn Sv. Stefánsson, yfirlæknir, Þórður Harðarson, yfirlæknir, Gísli H. Sigurðsson, yfirlæknir, Steinar Björnsson, læknanemi.
Garðar Guðmundsson, sérfræðingur,
Heila- og taugskurðdeild LSH.
"Idiopathic Normal Pressure. Hydrocephalus, svefn og þrýstingsbreytingar í heila"
Styrkur kr. 500.000
Meðumsækjendur: Einar Örn Einarsson, rannsóknarmaður, Þórarinn Gíslason, yfirlæknir, Haukur Hjaltason, sérfræðingur, Ragnar A. Finnsson, sérfræðingur, Jón G. Snædal, yfirlæknir, María Kristín Jónsdóttir, taugasálfræðingur.
Gísli H. Sigurðsson, forstöðulæknir,
Svæfinga- og gjörgæsludeild, LSH
"Vasópressín meðferð í septísku losti: Áhrif á dreifingu blóðflæðis í kviðarholslíffærum"
Styrkur kr. 150.000 Samstarfsaðilar: Vladimir Krejci, Luzius Hiltebrand.
Guðlaug Þorsteinsdóttir, sérfræðingur,
Geðsvið LSH.
"Faraldsfræði átraskanna í framhaldsskólum á Íslandi"
Styrkur kr. 225.000
Meðumsækjandi: Lilja Ósk Úlfarsdóttir, framhaldsskólakennari.
Guðmundur J. Arason, náttúrufræðingur,
Rannsóknarstofnun LSH
"Þáttur bólgumiðla í meinþróun kransæðasjúkdóms" f
Styrkur: kr. 525.000
Meðumsækjendur: Ragnhildur Kolka meinatæknir, Guðmundur Þorgeirsson, yfirlæknir, Eggert Gunnarsson dýralæknir, Ann Kari Lefvert, prófessor, Girish Kotwal prófessor, Dario Giugliano, prófessor.
Guðmundur Vikar Einarsson, yfirlæknir,
Rannsóknarstofnun LSH
"Áhættuþættir nýrnafrumukrabbameins á Íslandi 1971 - 2000"
Styrkur kr. 225.000
Meðumsækjendur: Þorsteinn Gíslason, þvagfæraskurðlæknir, Kjartan Magnússon,
krabbameinslæknir, Ásgeir Thoroddsen, skurðlæknir, Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir, Sverrir Harðarson, meinafræðingur, Vigdís Pétursdóttir, meinafræðingur.
Guðmundur Þorgeirsson, sviðstjóri lækninga,
Lyflækningasvið I, LSH Hringbraut
"Boðkerfi í æðaþeli. Hlutverk AMP-kínasa í örvun eNOS"
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjandi: Haraldur Halldórsson, lífefnafræðingur.
Guðrún Gestsdóttir, sjúkraþjálfari,
Endurhæfingarsvið LSH, Landakoti.
"Greiningar á jafnvægisviðbrögðum hjá konum með nýleg og langvarandi einkenni frá efri hálshrygg
eftir bílaákeyrslur"
Styrkur kr. 300.000
Meðumsækjendur: Eyþór Kristjánsson, sjúkraþjálfari, Hannes Petersen yfirlæknir.
Gunnar Sigurðsson, yfirlæknir,
Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómadeild, LSH í Fossvogi.
"Aldursbundnar breytingar á kalk- og beinabúskap íslenskra karla og kvenna. Hugsanlegar skýringar."
Styrkur kr. 500.000
Meðumsækjendur: Leifur Franzson, lyfjafræðingur, Ólafur Skúli Indriðason, sérfræðingur, Díana Óskarsdóttir, geislafræðingur, Guðrún A: Kristinsdóttir, ritari, Edda Halldórsdóttir, meinatæknir.
Gunnar Skúli Ármannsson, sérfræðingur,
Svæfingar- og gjörgæsludeild, LSH, Hringbraut.
"Parmaco kinetik Parasetamols"
Styrkur kr. 200.000
Meðumsækjendur: Alma Möller, sérfræðngur, Aðalbjörn Þorsteinsson, sérfræðingur.
Hallgrímur Guðjónsson, sérfræðingur,
Lyflækningasvið I.
"Farandsfræðileg rannsókn á starfrænum meltingarfærakvillum hjá Íslendingum"
Styrkur kr. 210.000
Meðumsækjendur: Linda Björk Ólafsdóttir, lyfjafræðingur.
Helga Hrefna Bjarnadóttir, verkefnastjóri,
Skrifstofa fjárreiðna og upplýsinga, LSH Eiríksgötu.
"Fylgni vinnuálagseininga í hjúkrun og DRG vigta á á skurð- og lyflækningasviðum LSH" fái úthlutað
Styrkur kr. 100.000
Meðumsækjandi: Ágústa Benný Herbertsdóttir, verkefnastjóri
Helgi Valdimarsson, yfirlæknir,
Rannsóknarstofnu LSH, Hringbraut
"Húðsækieiginleikar T eitilfruma í kverkeitlum sórasjúklinga"
Styrkur kr. 350.000
Meðumsækjandi: Hannes Petersen yfirlæknir.
Herdís Alfreðsdóttir, deildarstjóri,
12CD Hringbraut.
"Hjúkrun og öryggi sjúklinga á skurðstofu."
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjendur: Kristín Björnsdóttir, dósent.
Hlíf Steingrímsdóttir, yfirlæknir,
Blóðlækningadeild LSH.
" Genatjáning B eitilfruma hjá meðlimum fjölskyldu þar sem einstofna mótefnahækkun er ættlæg"
Styrkur kr. 450.000
Meðumsækjendur: Helga Ögmundsdóttir, yfirlæknir, Vilhelmína Haraldsdóttir, sviðstjóri, Þórunn Rafnar, forstöðumaður.
Inga Valdimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur,
Deild 12 – C, LSH
" Líðan sjúklinga eftir ristilúrnám flýtibatameðferð"
Styrkur kr. 100.000
Meðumsækjendur: Aðalbjörg Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Auðna Ágústsdóttir, verkefnastjóri, Birna Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Björk Arnórsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Hjördís Hjörvarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Jónína Salný Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Sveinn Hilmarsson, sjúkraþjálfari, Tryggvi B. Stefánsson, sérfræðingur.
Inga Þórsdóttir, forstöðumaður,
Næringarstofa LSH.
"Greining vannæringar meðal aldraðra."
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjendur: Pálmi V. Jónsson, forstöðulæknir, Anna Edda Ásgeirsdóttir, næringarráðgjafi, Borghildur Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur, Guðbjörg Hermannsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Helga Ottósdóttir, hjúkrunarfræðingur, Ingibjörg Hjaltadóttir, hjúkrunarfræðingur, Sigurbjörn Björnsson, sérfræðingur.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, næringarfræðingur
Næringarstofa LSH
" Fæðingarstærð, vöxtur í barnæsku og sjúkdómar síðar á ævinni"
Styrkur kr. 200.000
Meðumsækjendur: Inga Þórsdóttir, deildarstjóri, Bryndís Eva Birgisdóttir, næringarfræðingur, Rafn Benediktsson, sérfræðingur, Vilmundur Guðnason, forstöðulæknir.
Ingibjörg Hilmarsdóttir, sérfræðingur,
Rannsóknarstofnun LSH
"Iðrasýkingar á Íslandi"
Styrkur kr. 500.000
Meðumsækjendur: Guðrún E. Baldvinsdóttir, sérfræðingur, Hjördís Harðardóttir, sérfræðingur, Sigurður Ingi Sigurðsson, sérfræðingur, Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, Sigurður H. Richter, vísindamaður, Charlotte Maddox-Hyttel sérfræðingur.
Ingileif Jónsdóttir, forstöðunáttúrufræðingur,
Rannsóknarstofnun LSH
"Nýtt bóluefni gegn pneumókokkum - virkni og vernd gegn sýkingum í nýfæddum músum"
Styrkur kr. 475.000
Meðumsækjandi: Brenda C. Adarna, líffræðingur.
Ísleifur Ólafsson, yfirlæknir,
Rannsóknarstofnun LSH
"Stjórn á afritun og tjáningu gena cystatín C og cystatín F"
Styrkur kr .250.000
Meðumsækjendur: Elsabet Cook, lífefnafræðingur, Magnus Abrahamson, prófessor, Anders Grubb, lífefnafræðingur.
Jón Hersir Elíasson, sérfræðingur,
Taugadeild LSH, Fossvogi
"Nýgengni heilablóðfalls á Íslandi"
Styrkur kr. 500.000
Meðumsækjendur: Einar M. Valdimarsson, sérfræðingur, Elías Ólafsson, yfirlæknir, Nils Gunnar Wahlgren, yfirlæknir.
Jón Ívar Einarsson, sérfræðingur,
Kvennadeild LSH.
"Efficacy of vitamin C supplementation on pelvic pain in women with surgically confirmed endometriosis"
Styrkur kr. 240.000
Meðumsækjendur: Auður Smith, sérfræðingur, Jón Torfi Gylfason, lífefnafræðingur
Jón Jóhannes Jónsson, yfirlæknir,
Rannsóknarstofnun LSH
"Stökkbreytiskimun á genum með tvívíðum rofháðum rafdrætti"
Styrkur kr. 325.000
Meðumsækjendur: Guðmundur H. Gunnarsson lífefnafræðingur, Bjarki Guðmundsson, sameindalíffræðingur
Jón Magnús Sigurðarson, fjármálaráðgjafi
SKVÞ, Eirbergi
"Umfang rannsókna á LSH á árinu 2003 mt.t. í mannárum, ritverkum og rannsóknarniðurstöðum"
Styrkur kr. 100.000
Meðumsækjendur: Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, yfirlæknir, Geir Zoega, hagfræðingur, Magnús Karl Magnússon, sérfræðingur, Stefán B. Stefánsson, deildarforseti.
Jón Þór Bergþórsson, náttúrufræðingur,
Rannsóknarstofnun LSH
"Greining kímlínustökkbreytinga eistnakrabbameini"
Styrkur kr. 300.000
Meðumsækjendur: Rósa Björk Barkardóttir, yfirnáttúrufræðingur, Bjarni A. Agnarsson, sérfræðingur.
Jónína Þ. Erlendsdóttir hjúkrunarfræðingur,
A-7, Fossvogi.
"Þreyta meðal kvenna sem hafa nýlega greinst með brjóstakrabbamein og kvenna almennt í samfélaginu"
Styrkur kr. 175.000
Meðumsækjendur: Erla Kolbrún Svavarsdóttir, deildarforseti
Karl Andersen, sérfræðingur,
Lyflækningasvið I, LSH Hringbraut
"Rannsókn á erfðafræðilegum markör til greiningar á in-stent restenosu"
Styrkur kr. 300.000
Meðumsækjendur: Axel F. Sigurðsson, sérfræðingur, Kristján Eyjólfsson, sérfræðingur, Hákon Hákonarson, sérfræðingur.
Kristbjörn Orri Guðmundsson, náttúrufræðingur,
Blóðbankanum.
"Greining á virkni æxlisbælisgensins DLG/ í blóðmyndun."
Styrkur kr. 425.000
Meðumsækjendur: Leifur Þorsteinsson, líffræðingur, Sveinn Guðmundsson, forstöðulæknir, Þórunn Rafnar, líffræðingur.
Kristín Jónsdóttir, deildarmeinatæknir,
Rannsóknarstofnun LSH
"Sameindafaraldsfræði Chlamydia trachomatis í sýnum frá sjúklingum með endurteknar eða
viðvarandi sýkingar"
Styrkur kr. 125.000
Meðumsækjendur: Karl G. Kristinsson, yfirlæknir, Freyja Valsdóttir, meinatæknanemi.
Kristján Steinsson, yfirlæknir,
Lyflækningasvið I, LSH Fossvogi.
"Sjálfsofnæmissjúkdómar í fjölskyldum með ættlæga rauða úlfa og iktsýki, m.t.t. faraldsfræði og erfðafræði"
Styrkur kr. 500.000
Meðumsækjendur: Helga Kristjánsdóttir, líffræðingur, Gerður Gröndal sérfræðingur, Kristján Erlendsson, sviðstjóri.
Magnús Gottfreðsson, sérfræðingur,
Lyflækningasvið I, LSH Fossvogi
"Arfgerðarbreytileiki meningókokkastofna á Íslandi."
Styrkur kr. 325.000
Meðumsækjendur: Mathew Diggle, Stuart Clarke, Helga Erlendsdóttir, deildarmeinatæknir, Hjördís Harðardóttir, sérfræðingur, Karl G. Kristinsson, yfirlæknir.
Magnús Karl Magnússon, sérfræðingur,
Rannsóknarstofnun LSH
"Áhrif sprouty-genafjölskyldunnar á virkni PDGF? R-tengra æxlisgena."
Styrkur kr. 600.000
Meðumsækjendur: Silja Dögg Andradóttir, líffræðingur
Margrét Sigurðardóttir, félagsráðgjafi,
Endurhæfingarsvið LSH
"Félagslegar aðstæður og aðlögun einstaklinga með MS sjúkdóminn."
Styrkur kr. 100.000
María K. Jónsdóttir, taugasálfræðingur,
Endurhæfingarsvið LSH, Grensási.
"Félagsleg afdrif eftir heilaáverka"
Styrkur kr. 450.000
Meðumsækjendur: Guðrún Karlsdóttir, sérfræðingur, Guðný Daníelsdóttir, sérfræðingur, Garðar Guðmundsson, sérfræðingur.
Oddný S. Gunnarsdóttir, deildarstjóri,
Skrifstofu kennslu vísinda og þróunar, 13 C, Fossvogi.
"Dánartíðnin einstaklingar sem leituðu bráðamóttöku Hringbraut 1995-2002"
Styrkur kr. 200.000
Meðumsækjandi: Vilhjálmur Rafnsson, prófessor.
Ólafur Baldursson, sérfræðingur,
Lyflækningasvið I, LSH Fossvogi.
"Þekjuvefur lungna"
Styrkur kr. 400.000
Meðumsækjendur: Guðmundur Hrafn Guðmundsson, prófessor, Þórarinn Guðjónsson, líffræðingur, Valþór Ásgrímsson, meistaranemi.
Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir,
BUGL.
"Heilsa, hegðun og þroski íslenskra 5 ára barna"
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjendur: Steingerður Sigurbjörnsdóttir, sérfræðingur, Páll Magnússon, sálfræðingur, Bertrant Lauth sérfræðingur, Evald Sæmundsen, sálfræðingur, Sólveig Sigurðardóttir, sérfræðingur, Gísli Baldursson, sérfræðingur, Eydís Sveinbjarnardóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Ingibjörg Sigmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Geir Gunnlaugsson, sérfræðingur.
Ólafur Skúli Indriðason, sérfræðingur,
Lyflækningasvið I, LSH Hringbraut.
"Afdrif einstaklinga með langvinnan nýrnasjúkdóm"
Styrkur kr. 600.000
Meðumsækjendur: Davíð Otto Arnar, yfirlæknir, Viðar Örn Eðvarðsson, sérfræðingur, Runólfur Pálsson, aðstoðaryfirlæknir, Gizur Gottskálksson, yfirlæknir, Guðrún Valgerður Skúladóttir, vísindamaður, Bjarni Torfason, yfirlæknir.
Ólafur Skúli Indriðason, sérfræðingur,
Lyflækningasvið I, LSH Hringbraut.
"Ómega -3 fjölómettaðar fitusýrur til að fyrirbyggja gáttatif eftir opna hjartaskurðaðgerð"
Styrkur kr. 375.000
Meðumsækjendur: Runólfur Pálsson, aðstoðaryfirlæknir, Margrét Birna Andrésdóttir, sérfræðingur.
Páll E. Ingvarsson, sérfræðingur,
Endurhæfingarsvið LSH, Grensási,
"Þátttaka í fjölþjóðlegri rannsókn RISE, með raförvun við útlægan alskaða á mænu"
Styrkur kr. 600.000
Meðumsækjendur: Vilborg Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari, Þórður Helgason, heilbrigðisverkfræðingur, Sigrún Knútsdóttir, yfirsjúkraþjálfari, Stefán Yngvason, sérfræðingur.
Páll T. Önundarson, yfirlæknir,
Rannsóknarstofnun LSH
"Arfgerð og svipgerð Bernard –Soulier sjúkdóms á Íslandi"
Styrkur kr. 600.000
Meðumsækjendur: Magnús Karl Magnússon, sérfræðingur, Brynjar Viðarson, sérfræðingur, Ólafur Gísli Jónsson, sérfræðingur, Elísabet Rós Birgisdóttir, meinatæknir, Brynja R. Guðmundsdóttir, meinatæknir, Margrét Ágústsdóttir, meinatæknir.
Rafn Benediktsson, sérfræðingur,
Lyflækningasviði I, LSH Fossvogi.
"Algengi sykursýkis og efnaskiptavillu á Íslandi"
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjandi: Thor Aspelund, tölfræðingur.
Rannveig Þöll Þórsdóttir,
verkefnastjóri
"Forprófun mælitækisins RAI-MH 2.0 á móttöku og meðferðardeildum geðsviðs LSH.
Styrkur kr. 125.000
Meðumsækjandi: Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
Rósa Björk Barkardóttir, yfirnáttúrufræðingur,
Rannsóknarstofnun LSH
"RNA tjáningarmynstur og ættlægt brjóstakrabbamein"
Styrkur kr. 400.000
Meðumsækjendur: Aðalgeir Arason, líffræðingur, Bjarni A. Agnarsson, meinafræðingur, Óskar Þ. Jóhannesson, krabbameinslæknir.
Sigríður Ólína Haraldsdóttir, sérfræðingur
Lyflækningasvið I, LSH Fossvogi
"Ættartengsl í sarklíki. Tengsl umhverfisþátta við sarklíki"
Styrkur kr. 450.000
Meðumsækjendur: Þórarinn Gíslason, yfirlæknir, Jóhannes Björnsson, yfirlæknir.
Sigrún Reykdal sérfræðingur,
Lyflækningasvið II, LSH
Hringbraut
"Griplufrumur í mergrangvaxtarheilkenni"
Styrkur kr. 175.000
Meðumsækjendur: Elísabet Kristbergsdóttir, deildarmeinatæknir, Brynjar Viðarson, læknir, Jóhanna Björnsdóttir, læknir.
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, yfirlæknir,
Taugalækningadeild LSH, Fossvogi.
"Myotonia Dystrophica (MD) á Íslandi."
Styrkur kr. 150.000
Meðumsækjendur: Gerður Leifsdóttir, læknanemi, John E.G. Benidikz, sérfræðingur, Guðjón Jóhannesson, sérfræðingur.
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, yfirlæknir,
Taugalækningadeild LSH, Fossvogi.
"Svefnraskanir meðal Parkinsonsjúklinga"
Styrkur kr. 575.000
Meðumsækjendur: Elsa Eiríksdóttir, sálfræðingur, Þórarinn Gíslason, yfirlæknir.
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, sérfræðingur,
Rannsóknarstofnun LSH
"Fæðuofnæmi hjá íslenskum börnum- algengi og tengsl við aðra ofnæmissjúkdóma á fyrstu þremur æviárunum"
Styrkur kr. 600.000
Meðumsækjendur: Michael Clausen, sérfræðingur, Björn Rúnar Lúðvíksson, sérfræðingur.
Sólveig Hannesdóttir, ónæmisfræðingur,
Rannsóknarstofnun LSH
"Ákvörðun boðefnamynsturs í milta og eitlum í nýfæddum og fullorðnum músum"
Styrkur kr. 200.000
Meðumsækjendur: Ingileif Jónsdóttir, ónæmisfræðingur, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, líffræðingur.
Sólveig Jónsdóttir, sálfræðingur
BUGL
"Effects of transcutaneous electrical nerve stimulation (TENS) on cognition behaviour, and motor activity in children with attention – deficit hyperactivity disorder (ADHA) combined type"
Styrkur kr. 200.000
Meðumsækjendur: Joseph A. Sergeant, prófessor, Erik J. A. Scherder, prófessor, Anke Bouma prófessor.
Sólveig Jónsdóttir, sálfræðingur
BUGL
"The impact of specific language impairment on working memory in children with ADHD combined type"
Styrkur kr. 200.000
Meðumsækjendur: Joseph A. Sergeant, prófessor, Erik J. A. Scherder, prófessor, Anke Bouma prófessor.
Stefanía P. Bjarnarson, náttúrufræðingur,
Rannsóknarstofnun LSH
"Fjölsykrusértækar B- minnisfrumur í eitilvef nýfæddra músa bólusettar með prótein tengdum fjölsykrum"
Styrkur kr. 300.000
Meðumsækjandi: Ingileif Jónsdóttir, forstöðumaður
Sædís Sævarsdóttir, deildarlæknir,
Rannsóknarstofnun LSH
"Bindur mannose binding lectin MBL blóðfitu (LDL) og mótefnafléttur sykursjúkra betur en heilbrigða"
Styrkur kr. 350.000
Meðumsækjendur: Helgi Valdimarsson, yfirlæknir, Þóra Víkingsdóttir, ónæmisfræðingur, Arna Guðmundsdóttir, sérfræðingur, Gestur Þorgeirsson, sérfræðingur, Guðmundur J. Arason, ónæmisfræðingur, Ragnhildur Kolka, meinatæknir.
Viðar Örn Eðvarðsson, sérfræðingur,
Barnasvið LSH, Hringbraut
Erfðir nýrnasteina: "Faraldsfræði, efnaskiptasviðgerð, meingenaleit"
Styrkur kr. 325.000
Meðumsækjendur: Runólfur Pálsson, sérfræðingur, Ólafur Skúli Indriðason, sérfræðingur, Kristleifur Kristjánsson, sérfræðingur, Ingunn Þorsteinsdóttir, sérfræðingur, Guðjón Haraldsson, sérfræðingur, Ólafur Kjartansson, yfirlæknir.
Vigdís Pétursdóttir, sérfræðingur,
Rannsóknarstofnun LSH
"Meinafræði nýrnakrabbameins á Íslandi og tengsl við horfur"
Styrkur kr.250.000
Meðumsækjendur: Sverrir Harðarson, læknir, Þorsteinn Gíslason, læknir, Kjartan Magnússon, læknir, Ásgeir Thoroddsen, læknir. Tómas Guðbjartsson, læknir, Guðmundur Vikar Einarsson, læknir.
Þórarinn Gíslason, yfirlæknir
Lyflækningasvið I, LSH Fossvogi.
"Sýkingarálag, ofnæmi og lungnasjúkdómar"
Styrkur kr. 600.000
Meðumsækjendur: Bjarni Þjóðleifsson, yfirlæknir, Davíð Gíslason, yfirlæknir, Ísleifur Ólafsson, yfirlæknir.
Þórarinn Gíslason, yfirlæknir
Lyflækningasvið I, LSH Fossvogi.
"Algengi og eðli langvinnrar lungnateppu á Íslandi."
Styrkur kr. 600.000
Þórdís Kristinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Barnageðdeild LSH
Könnun á aðstæðum, upplifun ogbjargráðum foreldra barna sem eeru á biðlist á BUGL.
Styrkur kr. 200.000
Þórður Helgason, forstöðumaður,
Rannsóknar- og þróunarstofa
"Mælingar á geislavirkum efnum í líkama mannsins"
Styrkur kr. 225.000
Meðumsækjendur: Guðmundur S. Jónsson, yfirlæknir, Garðar Mýrdal, forstöðumaður.
Þórður Helgason, forstöðumaður,
Rannsóknar- og þróunarstofa
"Medical Stereolithography"
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjendur: Bjarni Torfason, yfirlæknir, Stefán Yngvason, yfirlæknir, Páll Ingvarsson, sérfræðingur.
Þórgunnur Eyfjörð Pétursdóttir, náttúrufræðingur,
Rannsóknarstofnun LSH
" Aðild stutta arms litnings 3 í sjúkdómsferli krabbameina"
Styrkur kr. 450.000
Meðumsækjendur: Valgarður Egilsson, yfirlæknir, Jón Gunnlaugur Jónsson, meinafræðingur, Jóhannes Björnsson, forstöðumaður, Páll Helgi Möller, yfirlæknir, Sigurður Ingvarsson, forstöðumaður.