Nemendur í Tónmenntaskóla Reykjavíkur leika á hljóðfæri í menningarhorni Barnspítala Hringsins miðvikudaginn 10. mars 2004, kl. 12:15 til 12:45.
Allir velkomnir!
Efnisskrá:
1. Þorsteinn Friðrik Halldórsson, fiðla | Küchler: 3. þáttur úr konsert op. 15 |
2. Ástríður Pétursdóttir, klarinett | B. Bartók: 2 rússnesk þjóðlög |
3. Margrét Dórothea Jónsdóttir, fiðla | Rússneskt þjóðlag: 2 gítarar |
4. Edda Sigríður Freysteinsdóttir, selló Sigríður Hulda Sigurðardóttir, selló |
F. A. Kummer: 1. kafli úr dúett fyrir 2 selló |
5. Guðrún Sóley Gestsdóttir, píanó Ragnheiður Jónsdóttir, píanó |
Rússneskt þjóðlag: 2 gítarar |
6. Daníel Jakobsson, trompet Sigurður Rúnar Jónsson, trompet Þórir Bergsson, horn Ólafur Helgi Guðmundsson, básúna Guðrún Björg Ingimundardóttir, túba |
F. Händel: Kafli úr Flugeldasvítu L.v. Beethoven: Óður til gleðinnar Rassmussen: Viltu með mér vaka |
Aðstoð á píanó: Stefán Edelstein