Framkvæmdastjórn LSH hefur ákveðið stefnu í ráðningarmálum spítalans fyrir árið 2004, í tengslum við samdráttaraðgerðir sem unnið hefur verið að. Þeim sem forstjóri hefur framselt ráðningavald á spítalanum hefur verið sent bréf þess efnis. Í því er gerð grein fyrri þeim sjónarmiðum sem framkvæmdastjórn LSH vill að gildi um starfsmanna- og ráðningamál á sjúkrahúsinu árið 2004.
Aðhald í ráðningarmálum
Í bréfi til þeirra sem hafa ráðningarvald á LSH er lýst þeim sjónarmiðum sem framkvæmdastjórn vill að gildi um starfsmanna- og ráðningavald á sjúkrahúsinu árið 2004.
Framkvæmdastjórn LSH hefur ákveðið stefnu í ráðningarmálum spítalans fyrir árið 2004, í tengslum við samdráttaraðgerðir sem unnið hefur verið að. Þeim sem forstjóri hefur framselt ráðningavald á spítalanum hefur verið sent bréf þess efnis. Í því er gerð grein fyrri þeim sjónarmiðum sem framkvæmdastjórn LSH vill að gildi um starfsmanna- og ráðningamál á sjúkrahúsinu árið 2004.