Þriðjudaginn 24. febrúar fjölmenntu nemendur og kennarar úr Iðnskólanum í Hafnafirði
í blóðbankabílinn og slógu skólamet Flensborgarskóla. 71 Iðnskólanemi kom í bíllinn
og gaf blóð eða gerðust blóðgjafar. Frábær árangur hjá þessum gæðablóðum.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun