Magnús Pétursson forstjóri LSH og Anna Lilja Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga skrifuðu grein í Morgunblaðið fimmtudaginn 5. febrúar um Landspítala - háskólasjúkrahús á réttri leið. Í greininni er meðal annars fjallað um árangur í starfi og rekstri á spítalanum undanfarin ár og leiðréttar ýmsar misvísandi fullyrðingar í þeim efnum í umræðu að undanförnu. Hægt er að lesa greinina með því að smella hér. Hún er einnig birt í greinasafni forstjóra og greinasafni framkvæmdastjóra fjárreiðna og upplýsinga.
Morgunblaðsgrein um LSH
Forstjóri LSH og framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga fjölluðu um Landspítala - háskólasjúkrahús á réttri leið í Morgunblaðsgrein 5. febrúar 2004. Í greininni er meðal annars bent á hvernig starfsemi hefur aukist og biðlistar skroppið saman. Einnig eru birtar tölur um rekstrarkostnað sjúkrahússins á síðustu árum og tölur um fjölda stjórnenda.
Magnús Pétursson forstjóri LSH og Anna Lilja Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga skrifuðu grein í Morgunblaðið fimmtudaginn 5. febrúar um Landspítala - háskólasjúkrahús á réttri leið. Í greininni er meðal annars fjallað um árangur í starfi og rekstri á spítalanum undanfarin ár og leiðréttar ýmsar misvísandi fullyrðingar í þeim efnum í umræðu að undanförnu. Hægt er að lesa greinina með því að smella hér. Hún er einnig birt í greinasafni forstjóra og greinasafni framkvæmdastjóra fjárreiðna og upplýsinga.