Nemendur Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar leika í menningarhorni á miðvikudegi á Barnaspítala Hringsins 28. janúar 2004, kl. 12:15 -12:45. Allir velkomnir. Menningarhornið er í anddyri barnaspítalans og þar er einnig veitingasala Hringskvenna.
Efnisskrá:
Dance of the blessed spirits (C. W. Gluck)
Þórhildur Sæmundsdóttir, þverflauta
Halldóra Aradóttir, píanó
Sónata, 1. þáttur (J. Vanhal)
Hildur Jósteinsdóttir, þverflauta
Halldóra Aradóttir, píanó
Ave Maria (Bach/Gounod)
Arna Pálsdóttir, þverflauta
Halldóra Aradóttir, píanó
Konsert fyrir 5 flautur (J. B. de Boismortier)
Arna Pálsdóttir
Ásdís Hrund Gísladóttir
Hildur Jósteinsdóttir
Jóhanna Hrund Einarsdóttir
Þórhildur Sæmundsdóttir