Opnaður hefur verið nýr vefur kvennasviðs á upplýsingavef Landspítala - háskólasjúkrahúss. Á vefnum er ýtarlegar upplýsingar um starfsemi sviðsins. Auk þess er á vefnum hafsjór fræðsluefnis og fróðleiks um fjölmargt sem snertir fæðingar og foreldrahlutverk, kornabörn, getnaðvarnir, tæknifrjógvun og fleira.
Fyrst um sinn verður vefur kvennasviðs eingöngu á heimavef sjúkrahússins. Starfmenn LSH eru eindregið hvattir til þess að skoða vefinn og senda ábendingar um það hugsanlega má betur gera áður en kvennasviðsvefurinn verður opnaður almenningi á útvefnum í febrúar.
Krækju á vef kvennasviðs er meðal annar að finna undir "Klínísk þjónusta/Klínísk starfsemi/Kvennasvið" á forsíðu. Einnig þar undir "Nýir vefir".
Fyrst um sinn verður vefur kvennasviðs eingöngu á heimavef sjúkrahússins. Starfmenn LSH eru eindregið hvattir til þess að skoða vefinn og senda ábendingar um það hugsanlega má betur gera áður en kvennasviðsvefurinn verður opnaður almenningi á útvefnum í febrúar.
Krækju á vef kvennasviðs er meðal annar að finna undir "Klínísk þjónusta/Klínísk starfsemi/Kvennasvið" á forsíðu. Einnig þar undir "Nýir vefir".