Fræðsludagur slysa- og bráðadeildar í Fossvogi verður þriðjudaginn 25. nóvember 2003, í Suðursal, kl. 8:00 til 16:00. Allir velkomnir
Fundarstjóri: Katrín Pálsdóttir
Dagskrá:
Kl. 08:00-08:15 | Setning Margrét Tómasdóttir sviðsstjóri hjúkrunar á slysa- og bráðasviði |
Kl. 08:15-09:00 | Heimilisofbeldi sett undir smásjá Sæunn Kjartansdóttir hjúkrunarfræðingur og sálgreinir |
Kl. 09.00-09:35 | Starfsemi Kvennaathvarfs, fjöldi vistkvenna og stuðningur. Notkun greiningarlista vegna ofbeldis Drífa Snædal kynningarfulltrúi Samtaka um Kvennaathvarf. |
Kl. 09:35-09:50 | Kaffi |
Kl. 09:50-10:30 | Reynsla kvenna af heimilisofbeldi, kynning og stuðningsnet herferdin@is Hrafnhildur Víglundsdóttir háskólanemi. |
Kl.10:30-11:00 | Lagalegur stuðningur við þolendur ofbeldis, réttindi þolenda Margrét, lögmaður Kvennaráðgjafar |
Kl. 11:00-11:45 | Stuðningur við konur og börn vegna heimilisofbeldis, úrræði Félagsþjónustunnar Halldóra Gunnarsdóttir, Félagsþjónustu Reykjavíkur |
Kl. 11:45-12:15 | Ofbeldi í heimahúsum. Skráning vegna ofbeldisbrota á slysa- og bráðadeild LSH Brynjólfur Mogensen sviðsstjóri lækninga á slysa- og bráðasviði |
Kl. 12:15-13:00 | Matarhlé |
Kl. 13:00-14:00 | Ofbeldi gegn konum. Norðurlandarannsókn meðal skjólstæðinga kvennadeilda Þóra Steingrímsdóttir læknir, kvennasviði LSH. |
Kl. 14:00-14:30 | Nálgunarbann, reynsla lögreglunnar og úrræði vegna heimilisofbeldisbrota Sigurbjörn Víðir Eggertsson, Lögreglan í Reykjavík. |
Kl. 14:30-14:45 | Kaffi |
Kl. 14:45-16:00 | Vinnureglur SBD vegna móttöku þolenda heimilisofbeldis Umræður. Eyrún B. Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur SBD |