Skipað hefur verið vísindaráð Landspítala - háskólasjúkrahúss til tveggja ára eða septemberloka árið 2005. Formaður er Bjarni Þjóðleifsson yfirlæknir.
Vísindaráði er ætlað vera stjórnarnefnd og framkvæmdastjórn til ráðgjafar um vísindastarf á sjúkrahúsinu.
Bjarni Þjóðleifsson, yfirlæknir, formaður
Auðna Ágústsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Eiríkur Örn Arnarson, sálfræðingur
Helga Bragadóttir, hjúkrunarfræðingur
Magnús Karl Magnússon, læknir
Rósa Björk Barkardóttir, náttúrufræðingur
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, læknir