Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala - háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum verður með rannsóknardag í Salnum í Kópavogi föstudaginn 17. október 2003.
Fundarstjóri: Jón Snædal, læknir
Skráning hefst á staðnum kl. 12:30
Verð 1500 kr.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Dagskrá
13:00 – 13:05 | Setning |
13:05 – 13:35 | Heilsuvernd aldraðra Anna Björg Aradóttir, hjúkrunarfræðingur |
13:35 – 14:05 | Forvarnir frá sjónarhorni öldrunarlæknis Pálmi V. Jónsson, sviðsstjóri lækninga á öldrunarsviði LSH |
14:05 – 14:35 | Beinþynning - Forvarnir Gunnar Sigurðsson, prófessor |
14:35 – 15:00 | Kaffi |
15:00 – 16:00 | Sterk bein alla ævi- um gildi forvarna Halldóra Björnsdóttir, íþróttafræðingur, starfsmaður beinverndar |