Fæðingarskráningin á Íslandi birtir nú áttundu ársskýrslu um fæðingar og burðarmálsdauða
á Íslandi fyrir árið 2002, með yfirliti um fjölda fæðinga á landinu öllu og eftir fæðingastöðum,
upplýsingum um fæðingamáta og inngrip í fæðingar svo og umfjöllun um burðarmáls-,
ungbarna- og mæðradauða, yfirlit um fósturgreiningar og upplýsingar um tæknifrjóvgun.
Skýrsla frá fæðingaskráningunni fyrir árið 2002.
á Íslandi fyrir árið 2002, með yfirliti um fjölda fæðinga á landinu öllu og eftir fæðingastöðum,
upplýsingum um fæðingamáta og inngrip í fæðingar svo og umfjöllun um burðarmáls-,
ungbarna- og mæðradauða, yfirlit um fósturgreiningar og upplýsingar um tæknifrjóvgun.
Skýrsla frá fæðingaskráningunni fyrir árið 2002.