Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ráðið Jóhannes Pálmason lögfræðing til að gegna starfi forstjóra Lýðheilsustöðvar tímabundið í þrjá mánuði, eða þar til forstjóri tekur til starfa. Jóhannes er lögfræðingur Landspítala - háskólasjúkrahúss og starfar á skrifstofa forstjóra. Hann verður í leyfi frá störfum á sjúkrahúsinu þennan tíma.
Tímabundið forstjóri Lýðheilsustofnunar
Jóhannes Pálmason lögfræðingur Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur verið ráðinn til að gegna starfi forstjóra Lýðheilsustofnunar í þrjá mánuði.