Ársfundur Landspítala - háskólasjúkrahúss verður í nýja fyrirlestrasalnum við barnaspítalann fimmtudaginn 15. maí 2003 og hefst hann kl. 15:00. Allir eru velkomnir.
Beinar útsendingar af ársfundinum:
Anddyri barnaspítalans (á tjaldi)
Kennslustofa barnaspítalans (á tjaldi)
Blásalir í Fossvogi (á tjaldi)
Upplýsingavefur LSH (Til að hlusta þarf að hafa hátalara eða heyrnartól við tölvuna)
DAGSKRÁ ÁRSFUNDAR LSH 2003
Ávarp
Guðný Sverrisdóttir, formaður stjórnarnefndar
Ávarp
Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
Ársreikningur LSH 2002
Anna Lilja Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga
Nýr spítali mótaður
Margrét S. Björnsdóttir stjórnarnefndarmaður
Krabbamein og krabbameinslækningar
Sigurður Björnsson yfirlæknir
Starfsmenn heiðraðir
Magnús Pétursson forstjóri LSH og Erna Einarsdóttir sviðsstjóri skrifstofu starfsmannamála