Málþing endurhæfingarsviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss verður í sal Lyfjafræðingafélags Íslands, Neströð, Seltjarnarnesi föstudaginn 8. nóvember 2002. Fundarstjóri: Eiríkur Örn Arnarson
Dagskrá
Dagskrá
Kl. 13:00 | Fundarsetning Stefán Yngvason, sviðsstjóri |
Kl. 13:10 | Íslensk gerð og forathugun á Mattis heilabilunarkvarðanum (DRS-2) María K. Jónsdóttir |
Kl. 13:20 | Að skrifa sig til betri heilsu Hörður Þorgilsson |
Kl. 13:30 | Þunglyndi og forvörn þess Eiríkur Örn Arnarson |
Kl. 13:40 | Rauða Kross húsið í Reykjavík Eiríkur Örn Arnarson |
Kl. 13:50 | Skammtímaáhrif hjartaskurðaðgerðar með bringubeinsskurði á öndun María Ragnarsdóttir |
Kl. 14:00 | Langtímaáhrif hjartaskurðaðgerðar með bringubeinsskurði á öndun Ásdís Kristjánsdóttir |
Kl. 14:10 | Eftirfylgd mænuskaðaðra Stefán Yngvason |
Kl. 14:20 | Rannsókn á tíðni sára hjá mænusköðuðum einstaklingumá Íslandi Marta Kjartansdóttir |
Kl. 14:30 | Þegar málfræðinni er stolið frá manni Sigríður Magnúsdóttir |
Kl. 14:40 | Áhrif máltruflunar á fjöltyngdan einstakling Þórunn Halldórsdóttir |
Kl. 14:50 | Þátttökurannsókn og breytingarferlið Dórathea Bergs |
Kl. 15:00 | Kaffi |
Kl. 15:20 | Raddir neytanda: Upplifun og reynsla af iðjuþjálfun í endurhæfingu Guðrún Pálmadóttir |
Kl. 15:30 | OT-ADL Neurobehavioral Evaluation (A-ONE): Athugun á áreiðanleika matsmanna Guðrún Árnadóttir |
Kl. 15:40 | Rannsókn á heilsufari, högum og þjónustu við fötluð ungmenni á aldrinum 14-23 ára á Íslandi Guðný Jónsdóttir |
Kl. 15:50 | Áhrif stöðubreytinga og notkunar bolspelku á öndunarhreyfingar, súrefnismettun og vöðvaspennu í hálsvöðvum hjá einstaklingi með fjölþætta fötlun og alvarlega hryggskekkju Guðný Jónsdóttir |
Kl. 16:00 | Two-dimensional versus three-dimensional kinematics in normaland pathological gait Atli Ágústsson |
Kl. 16:10 | Þvinguð notkun lamaðs efri útlims og áhrif hennar á starfrænafærni útlims hjá sjúklingi eftir heilablóðfall Jónína Waagfjörð |
Kl. 16:20 | Grófhreyfiþroski barna með Downs heilkenni borinn saman við þroska heilbrigðra barna Anna Kristrún Gunnarsdóttir |
Kl. 16:30 | Krónisk einkenni af völdum svipuólaáverka á hálshrygg Lilja Harðardóttir |
Kl. 16:40 | Þekking almennings á afleiðingum hálshnykks Steinunn Adólfsdóttir |
Kl. 16:50 | Félagslegar aðstæður fólks með MS sjúkdóminn Margrét Sigurðardóttir |
Kl. 17:00 | Fundarslit |