Í dag eru liðin 100 ár síðan spítalarekstur hófst á Landakoti. Þessum merku tímamótum er minnst þar í dag með kaffisamsæti. Í það er boðið núverandi og fyrrverandi starfsmönnum Landakots. Í hófinu verður opnaður nýr upplýsingavefur öldrunarsvið á vef LSH. Á föstudag stendur öldrunarsvið fyrir fræðslu- og vísindadegi á Hótel Sögu og um kvöldið verður haustfagnaður sviðsins.
Sjúkrahús í 100 ár
Á Landakoti er í dag minnst merkra tímamóta en 100 ár eru liðin síðan spítalarekstur hófst þar.
Í dag eru liðin 100 ár síðan spítalarekstur hófst á Landakoti. Þessum merku tímamótum er minnst þar í dag með kaffisamsæti. Í það er boðið núverandi og fyrrverandi starfsmönnum Landakots. Í hófinu verður opnaður nýr upplýsingavefur öldrunarsvið á vef LSH. Á föstudag stendur öldrunarsvið fyrir fræðslu- og vísindadegi á Hótel Sögu og um kvöldið verður haustfagnaður sviðsins.