Úthlutað var í dag úr Vísindasjóði Landspítala - háskólasjúkrahúss 32 milljónum króna til 68 umsækjenda. Alls bárust 77 umsóknir um styrki til vísindarannsókna. Úthlutunin fór fram á "Vísindum á vordögum" í Salnum í Kópavogi.
Styrkir úr
Vísindasjóði Landspítala – háskólasjúkrahúss Maí 2002 |
||
Veittir styrkir
|
||
1. |
Aðalgeir Arason náttúrufræðingur – Frumulíffræðideild RH; "Sannprófun og staðarákvörðun óþekkts erfðavísis brjóstakrabbameins í íslenskri fjölskyldu" |
kr. 600.000
|
2. |
Anna L. Þórisdóttir Möller lífeðliseðlisfræðingur – Taugalækningadeild; "Tvíblind víxlsniðsrannsókn á segulörvun heila í meðferð þunglyndis: Áhrif á geðræna, hugræna og lífeðlisfræðilega þætti" |
kr. 500.000
|
3. |
Ari J. Jóhannesson sérfræðingur – Innkirtlasjúkdómar; "Skjaldvakaofseyting á Íslandi" |
kr. 400.000
|
4. |
Arthur Löve yfirlæknir – Rannsóknast. í veirufræði; "Sameindalíffræðilegur samanburður á lifrarbólguveiru B stofnum á Íslandi" |
kr. 250.000
|
5. |
Ásgeir Haraldsson yfirlæknir/sviðsstjóri – Barnaspítala Hringsins; "Henoch-Schönlein purpura; tengsl við ónæmiskerfið" |
kr. 300.000
|
6. |
Bertrand Lauth barna- og unglingageðlæknir – BUGL "Forkönnun á heilsufari 5 ára barna á Íslandi" |
kr. 1.000.000
|
7. |
Björn Guðbjörnsson – Gigtlækningadeild; "Forspárgildi æðavaxtarþáttarins "vascular endothelial growth factor (VEGF)" við iktsýki" "Áreiðanleiki VEGF-mælinga í sermi eða plasma hjá sjúklingum með virka iktsýki" |
kr. 400.000
|
8. |
Björn Rúnar Lúðvíksson – Ónæmisfræðideild LSH; "Áhrif TGF á þroskunarferil óþroskaðra T fruma" |
kr. 1.000.000
|
9. |
Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur "Ekklar á Íslandi" |
kr. 600.000
|
10. |
Brynjar Viðarsson sérfræðingur – Blóðfræði, alm lyflækningar; "Árangur VASP-meðferðar hjá sjúklingum með mergfrumuæxli á Íslandi |
kr. 225.000
|
11. |
Davíð Gíslason yfirlæknir– ofnæmislækningar; "Evrópukönnunin – Heimili og umhverfi" |
kr. 500.000
|
12. |
Dóra Lúðvíksdóttir sérfræðingur – lungnalækningar LSH; "Áhrif megrunar á kæfisvefn" |
kr. 750.000
|
13. |
Eiríkur Örn Arnarson forstöðusálfræðingur "Fyrirbygging þunglyndis meðal unglinga" |
kr. 900.000
|
14. |
Elías Ólafsson yfirlæknir – Taugalækningadeild; "Könnun á meinferli stökkbreytts cystatin C í arfgengri heilablæðingu" |
kr. 500.000
|
15. |
Eyþór Björnsson – lungnalækningar LSH; "Evrópukönnunin Lungu og Heilsa – endurtekningarrannsókn" |
kr. 1.180.000
|
16. |
Friðbert Jónasson yfirlæknir – Augnlækningar; "Augnrannsókn Reykjavíkur" – |
kr. 600.000
|
17. |
Gestur Þorgeirsson yfirlæknir– Hjartadeild; "Hjartastopp utan sjúkrahúsa á Reykjavíkursvæðinu" |
kr. 300.000
|
18. |
Gísli H. Sigurðsson – Svæfinga- og gjörgæsludeild; "Effects of vasopressin on microcirculatory blood flow in the gastrointestinal tract in septic shock" |
kr. 300.000
|
19. |
Guðlaugur Birkir Sveinsson sérfr. í húð- og kynsjúkdómum "Mæling á taugaboðefnum í jaðri psoriasis skellna" |
kr. 250.000
|
20 |
Guðmundur Geirsson dr. med. – Þvagfæraskurðlækningadeild; "Faraldsfræðileg rannsókn á þvagleka meðal kvenna á Íslandi" |
kr. 800.000
|
21. |
Guðmundur Jóhann Arason, náttúrufræðingur – Rannsst. í ónæmisfræði; "Hlutdeild C4A-próteinskorts og mótefna gegn C1q í gallaðri fléttuhreinsun (2)" |
kr. 100.000
|
22. |
Guðmundur Jóhann Arason, náttúrufræðingur – Rannsst. í ónæmisfræði; "Þáttur bólgumiðla í meinþróun kransæðasjúkdóms" |
kr. 450.000
|
23. |
Guðmundur Rúnarsson sérfræðingur "Könnun á blóðhlutanotkun og svörun við blóðflögugjöf á gjörgæslu- deildum og legudeildum á lyflækningasviði II við Landspítala - háskólasjúkrahús. Afturskyggn rannsókn fyrir árið 2001 og framskyggn rannsókn fyrir 6 mánaða tímabil frá hausti 2002" |
kr. 200.000
|
24. |
Guðmundur Þorgeirsson, prófessor, sviðsstjóri "Boðkerfi í æðaþeli. Virkjun MAPkínasa og Akt" |
kr. 500.000
|
25. |
Guðný Jónsdóttir yfirsjúkraþjálfari – Landspítala Kópavogi; "Könnun á aðstæðum og þörfum fólks með heilalömun á aldrinum 14-23 ára á Íslandi" |
kr. 150.000
|
26. |
Guðrún Bragadóttir hjúkrunarfræðingur BS, Blóðmeinafræðid. LSH; "Blæðingaeinkenni arfbera dreyrasýki A" |
kr. 400.000
|
27. |
Gunnar Guðmundsson sérfræðingur - Lungnalækningadeild "Millivefs-lungnasjúkdómur á Íslandi" |
kr. 400.000
|
28. |
Gunnar Tómasson – Barnalækningar; "Faraldsfræði pneumókokka í nefkoki heilbrigðra barna á leikskólum Reykjavíkur" |
kr. 200.000
|
29. |
Gyða Baldursdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri – hjúkrun bráðamóttaka; "Þekking og viðhorf skjólstæðinga bráðamóttöku Landspítala til brjóstverkja" |
kr. 200.000
|
30. |
Hannes Petersen yfirlæknir – HNE-lækningar; "Áhrif bólusetningar með polyvalent pneumokokka bóluefninu Prevanar á miðeyrnasýkingar í rottum sýktum með Streptococca pneumonia bacterium" |
kr. 150.000
|
31. |
Helga Bragadóttir hjúkrunarfræðingur – Barnasvið; "Tölvutengdur stuðningshópur foreldra barna með krabbamein" |
kr. 250.000
|
32. |
Helga Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, dósent – Hjúkrun; "Reynsla hjóna þar sem eiginkonan hefur langvinnan teppusjúkdóm í lungum: Samræður við hjúkrunarfræðing" |
kr. 100.000
|
33. |
Helga Jörgensen – Barna- og unglingageðdeild; "Sjúklingaánægja foreldra á legudeildum Barna- og unglingageðdeildar" |
kr. 500.000
|
34. |
Helgi Valdimarsson, próf./yfirl. – Ónæmisfræðid. LSH; "Er skortur á mannose binding lectin (MBL) áhættuþáttur fyrir sjálfsofnæmi í skjaldkirtli?" |
kr. 480.000
|
35. |
Hildur Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur – Hjúkrun; "Upplifun / reynsla erlendra hjúkrunarfræðinga af því að starfa á sjúkrahúsi í Reykjavík" |
kr. 400.000
|
36. |
Hlíf Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur – bráðaöldrunarteymi á öldrunarsviði; "Samanburður á færni háaldraðra sem búa í heimahúsum og þeirra sem dvelja í vistrýmum á Íslandi" |
kr. 200.000
|
37. |
Hrund Sch. Thorsteinsson sviðsstjóri - Hjúkrun; "Skráning hjúkrunar á Landspítala – háskólasjúkrahúsi" |
kr. 250.000
|
38. |
Inga Þórsdóttir forstöðumaður næringarráðgjafar – Öldrunarlækningar; "Greining vannæringar meðal aldraðra" |
kr. 1.000.000
|
39 |
Ingibjörg Hilmarsdóttir sérfræðingur – Sýklafræðideild; "Iðrasýkingar á Íslandi" |
kr. 600.000
|
40. |
Ingileif Jónsdóttir – Rannsóknast. í ónæmisfræði; "Boðefnamynstur í eitlum og milta nýfæddra músa eftir bólusetningu sem vekur fullorðinslík ónæmissvör" |
kr. 550.000
|
41. |
Ingileif Jónsdóttir – Rannsóknast. í ónæmisfræði; "Slímhúðarbólusetning gegn eyrnabólgu" |
kr. 700.000
|
42. |
Ísleifur Ólafsson yfirlæknir – Rannsóknadeild LSH Fv; "Stjórn á tjáningu cystatin C gens" |
kr. 700.000
|
43. |
Jón Jóhannes Jónsson yfirlæknir – Meinefnafræðideild LSH; "Þróun aðferða til rannsókna á kjarnsýrum í líkamsvökvum" |
kr. 1.000.000
|
44. |
Karl G. Kristinsson yfirlæknir – Sýklafræðideild; "Sameindafaraldsfræði ónæmra Streptococcus pyogenes á Íslandi" |
kr. 700.000
|
45. |
Kristján Erlendsson sérfræðingur – Gigtlækningar; "Þroskun eitilfrumna frá blóðmyndandi stofnfrumum – áhrif komplíments með tilliti til sjálfsmótefnamyndunar í rauðum úlfum" |
kr. 815.000
|
46. |
Margrét Sigurðardóttir – Félagsráðgjöf; "Rannsókn á félagslegum aðstæðum fólks með MS sjúkdóminn" |
kr. 200.000
|
47. |
Ólafur Baldursson sérfræðingur í lyflækningum og lungnasjúkdómum "Málskilningur lækna og sjúklinga" |
kr. 200.000
|
48. |
Páll Torfi Önundarson yfirlæknir – Blóðmeinafræði; "Samanburður á áhrifum warfarins, heparins, lupus anticoagulant og geymslu við stofuhita á mismunandi afbrigðum próthrombin tíma (PT), prothrombin proconvertin prófs (P&P) og Thrombotesti®" |
kr. 400.000
|
49. |
Ragnheiður Alfreðsdóttir hjúkrunarfræðingur – Hjúkrun; "Hver er upplifun hjúkrunarfræðinga af hvetjandi og letjandi starfsanda á legudeild" |
kr. 380.000
|
50. |
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir – Barnasviði; "Áhrif fræðslu- og stuðningsmeðferðar fyrir fjölskyldur barna og unglinga með sykursýki" |
kr. 500.000
|
51. |
Rósa Björk Barkardóttir yfirnáttúrurfræðingur – RH í meinafræði "Leit að æxlisbæligenum á litningi 5 sem hafa áhrif á krabbameinsþróun í brjósti" |
kr. 600.000
|
52. |
Rósa Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur – Hjúkrun; "Reynsla kvenna með lungnasjúkdóm, af falli í reykbindindi" |
kr. 400.000
|
53. |
Sigrún EÞ Reykdal sérfræðingur – Blóðfræði og alm lyflækningar; "Griplufrumur (denderitic cells) í mergrangvaxtarheilkenni (myelodysplastic syndrome, MDS)" |
kr. 500.000
|
54. |
Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur – Hjúkrun; "Rannsókn um tengsl stjórnunar, starfsánægju og starfsgetu á Landspítala – háskólasjúkrahúsi" |
kr. 300.000
|
55. |
Sigurbergur Kárason sérfræðingur – Svæfinga- og gjörgæsludeild; A. "Respiratory mechanics during endotoxin infusion measured with the spirodynamic method" B. "Practice survey on ventilator and vasopressor/inotrophic drug therapy (POVVID)" |
kr. 700.000
|
56. |
Sigurður B. Þorsteinsson yfirlæknir – Smitsjúkdómar; " Eru tengsl á milli meðferðarheldni HIV-sýktra við árangur lyfjameðferðar og tengist hún lífsgæðum" |
kr. 100.000
|
57. |
Sigurður Yngvi Kristinsson deildarlæknir – Landspítala Fossvogi; "Rannsókn á tíðni bláæðasega hjá íslenskum flugmönnum" |
kr. 200.000
|
58. |
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir sviðsstjóri – Taugalækningadeild; "Faraldsfræði vöðvaspennutruflunar af óþekktum toga (idiopathic primary dystonia) á Íslandi" |
kr. 350.000
|
59. |
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir sérfræðingur – Rannsóknast. í ónæmisfræði; "Pneumococcal polysaccharide booster in children who received primary vaccination with a pneumococcal conjugate – effect on the immunological memory" |
kr. 800.000
|
60. |
Smári Pálsson aðstoðarmaður í sálfræði – Endurhæfingar- og öldrunarsvið; "Væg vitræn skerðing: Greining og notagildi" |
kr. 400.000
|
61. |
Sólveig Jónsdóttir sálfræðingur – Taugasálfræði barna; "Próffræðilegir eiginleikar BASC hegðunarmatskvarðanna" |
kr. 300.000
|
62. |
Sveinn Guðmundsson forstöðulæknir – Blóðbankinn; "Genatjáning í þroskaferli blóðmyndandi stofnfrumna" |
kr. 1.000.000
|
63. |
Þóra Steingrímsdóttir sérfræðingur – Kvennadeild Landspítala; "Hagir kvenna sem leita til Kvennadeildar Landspítalans með sérstöku tilliti til þeirra, sem áður hafa verið beittar ofbeldi af einhverju tagi" |
kr. 370.000
|
64. |
Þórarinn Gíslason yfirlæknir – lungnasjúkdómar; "Kæfisvefn á Íslandi" |
kr. 450.000
|
65. |
Þórður Helgason forstöðumaður "Mælingar á geislavirkum efnum í líkama mannsins" |
kr. 330.000
|
66. |
Þórður Þorkelsson – Barnaspítala Hringsins; "Áhrif reykinga á þá þætti sem ákvarða vöxt fósturs" |
kr. 270.000
|
67. |
Unnur Steina Björnsdóttir sérfræðingur – Lyfl og ofnæmisfr etc.; "Áhrif erfða og umhverfis á fyrstu æviárum: Samanburður á algengi ofnæmis og astma hjá íslenskum börnum fæddum á Indlandi og á Íslandi og alin eru upp í svipuðu umhverfi" |
kr. 600.000
|
68. |
Vilhelmína Haraldsdóttir sviðsstjóri – Krabbameinslækningar; 1. "Mónóklónal gammópatía á Íslandi" 2. "Algengi mónóklónal gammópatíu í stöðluðu þýði, tengsl við illkynja sjúkdóma" 3. "Sjúkdómsmyndun og forstig mergfrumuæxla (multiple myeloma)" |
kr. 250.000
|
Kr. 31.950.000
|