Samningur var undirritaður í morgun, á alþjóðadegi kvenna 8. mars 2001, milli yfirstjórnar spítalans og kvennasviðs um að gera tilraun á sviðinu með nýtt fjármögnunarkerfi byggt á DRG-greiningu og greiningu ferliverka.
Tilraunaverkefnið er byggt á greiningu starfseminnar eftir sjúkdómsgreiningum, aðgerðum, legudögum, ástæðu komu o.fl. tengt sjúklingnum. Sviðið fær síðan greitt 70% fast og 30% eftir umfangi, þ.e. fjölda sjúklinga og verka.
Jafnframt verður unnið að reglulegri upplýsingagjöf til stjórnenda á sviðinu um umfang og raunkostna
Tilraunaverkefnið er byggt á greiningu starfseminnar eftir sjúkdómsgreiningum, aðgerðum, legudögum, ástæðu komu o.fl. tengt sjúklingnum. Sviðið fær síðan greitt 70% fast og 30% eftir umfangi, þ.e. fjölda sjúklinga og verka.
Jafnframt verður unnið að reglulegri upplýsingagjöf til stjórnenda á sviðinu um umfang og raunkostna