Ráðgjafafyrirtækið Ementor Medical Consultants í Kaupmannahöfn vinnur nú að úttekt á húsnæði Landspítala í ljósi þeirrar starfsemi sem nú fer þar fram. Í því felst að finna út þarfir spítalans fyrir húsnæði og skipulag þess í ljósi þeirra breytinga sem verða á aldri og fjölda landsmanna fram til ársins 2020. Niðurstaðna er að vænta en ráðgjafarnir skiluðu fyrir nokkru skýrslu um 1. áfanga verksins.
Áfangaskýrsla vegna þróunaráætlunar
Hér er birt skýrsla vegna 1. áfanga úttektar dansks ráðgjafarfyrirtækis í tengslum við gerð þróunaráætlunar fyrir spítalann
Ráðgjafafyrirtækið Ementor Medical Consultants í Kaupmannahöfn vinnur nú að úttekt á húsnæði Landspítala í ljósi þeirrar starfsemi sem nú fer þar fram. Í því felst að finna út þarfir spítalans fyrir húsnæði og skipulag þess í ljósi þeirra breytinga sem verða á aldri og fjölda landsmanna fram til ársins 2020. Niðurstaðna er að vænta en ráðgjafarnir skiluðu fyrir nokkru skýrslu um 1. áfanga verksins.