Veiting styrkja úr Vísindasjóði Borgarspítalans
og Styrktarsjóði St. Jósefsspítala, Landakoti
Úthlutað við athöfn á Landspítala Fossvogi 21. desember 2000
og Styrktarsjóði St. Jósefsspítala, Landakoti
Úthlutað við athöfn á Landspítala Fossvogi 21. desember 2000
Anna Birna Jensdóttir o.fl. – Öldrunarlækningadeild Landakoti; "Samanburður á starfsemi fimm daga og sjö daga öldrunarlækningadeilda á öldrunarsviði Sjúkrahúss Reykjavíkur 1. apríl 1999 til 1. apríl 2000". |
kr. 290.000
|
Ágústa Benný Herbertsdóttir – Skrifstofu hjúkrunar í Fossvogi; "Merking þess að vera deildarstjóri í hjúkrun". |
kr.180.000
|
María K. Jónsdóttir, Einar Már Valdimarsson – Grensásdeild Fossvogi; "Heilsutengd lífsgæði eftir heilablóðfall". |
kr.150.000
|
Eiríkur Orri Guðmundsson, Eiríkur Jónsson – Þvagfæraskurðdeild Fossvogi; "Nýblöðrur á Sjúkrahúsi Reykjavíkur – fyrstu 10 aðgerðirnar". |
kr.100.000
|
Gestur Þorgeirsson – Hjartadeild Fossvogi; a) "Áhættuþættir skyndilegs hjartadauða", b) "Geta breytingar á hjartalínuriti spáð fyrir um skyndilegan hjartadauða?". |
kr.300.000
|
Guðlaug Þórsdóttir – Öldrunarlækningadeild Landakoti; "Kopar, cerúloplasmín og súperoxiðdismútasi í einstaklingum með einhverfu". |
kr. 550.000
|
Guðmundur Geirsson – Þvagfæraskurðdeild Fossvogi; "Þróun á meðferð og kostnaður góðkynja stækkunar hvekks á Íslandi". |
kr. 250.000
|
Gunnar Sigurðsson – Lyflækningadeild Fossvogi; "Aldursbundnar breytingar á kalk- og beinabúskap íslenskra karla og kvenna". |
kr. 1.440.000
|
Halla Dóra Halldórsdóttir, Kristinn Sigvaldason – Svæfinga- og gjörgæsludeild Fossvogi; "Heilahimnubólga af völdum baktería 1990-2001". |
kr. 300.000
|
Helga Hannesdóttir – Geðdeild Fossvogi; "Faraldsfræðileg rannsókn á kækjasjúkdómum". |
kr. 250.000
|
Ísleifur Ólafsson, Hannes Petersen – Rannsóknadeild Fossvogi; "Erfðafræði heyrnarskerðingar á Íslandi". |
kr. 950.000
|
Ísleifur Ólafsson – Rannsóknadeild Fossvogi; "Stjórn á tjáningu cystatin C gens". |
kr.1.585.000
|
Jóhann Valtýsson, Oddur Ólafsson – Svæfinga- og gjörgæsludeild Fossvogi; "Rannsókn á neðri holbláæðarþrýstingi í Nissen fundoplication aðgerðum". |
kr. 500.000
|
Jón Baldursson – Slysadeild Fossvogi; "Skíðaslys: Áhættuþættir og möguleikar á forvörnum". |
kr. 100.000
|
Kristinn Sigvaldason – Svæfinga- og gjörgæsludeild Fossvogi; "Bráð nýrnabilun á gjörgæsludeild, orsakir og árangur meðferðar 1994-2001". |
kr. 250.000
|
Lýður Ólafsson, Brynjólfur Mogensen – Slysadeild Fossvogi; "Heilsutengd lífsgæði slasaðra í umferðinni". |
kr. 450.000
|
Már Kristjánsson – Smitsjúkdómadeild Fossvogi; "Bráð netjubólga á ganglimum. Framvirk sjúklingasamanburðarrannsókn á faraldsfræði, áhættuþáttum og tengslum við sveppasýkingar á fótum". |
kr. 850.000
|
Rafn Benediktsson – Lyflækningadeild Fossvogi; "Sykursýki af tegund 2: Einkenni, fylgikvillar og áhættuþættir æðasjúkdóma við greiningu með skimun". |
kr. 400.000
|
Rafn Benediktsson – Lyflækningadeild Fossvogi; "Greining á sykursýki á Íslandi: Fastandi blóðsykur eða sykurþolspróf?". |
kr. 600.000
|
Stefán Haraldsson, Jón Baldursson – Slysadeild Fossvogi; "Augnáverkar". |
kr. 250.000
|
Uggi Agnarsson – Hjartadeild Fossvogi; "Heilablóðfall kvenna. Tíðni, algengi og áhættuþættir". |
kr. 250.000
|
Samtals
|
kr. 9.995.000
|