Skipaður hefur verið undirbúningshópur vegna stofnunar krabbameinsmiðstöðvar við Landspítala - háskólasjúkrahús. Í honum sitja Helgi Sigurðsson, Jóhannes M. Gunnarsson, Jónas Magnússon, Jón Gunnlaugur Jónasson, Kristín Sophusdóttir, Steinn Jónsson og Torfi Magnússon. Hópnum er ætlað að gera tillögu að stofnskrá krabbameinsmiðstöðvarinnar og leggja fram áætlun um skipulag hennar og starfshætti. Hann á að skila áliti sínu fyrir lok október en miðstöðin að taka til starfa 1. janúar 2001. Vegna undirbúnings að stofnun krabbameinsmiðstöðvarinnar hefur Jóhannes M. Gunnarsson lækningaforstjóri sent frá sér kynningarbréf um hana.
Kynningabréf vegna krabbameinsmiðstöðvar
Lækningaforstjóri hefur sent frá sér bréf þar sem óskað er eftir samstarfi vegna stofnunar fyrirhugaðrar krabbameinsmiðstöðvar við Landspítala - háskólasjúkrahús
Skipaður hefur verið undirbúningshópur vegna stofnunar krabbameinsmiðstöðvar við Landspítala - háskólasjúkrahús. Í honum sitja Helgi Sigurðsson, Jóhannes M. Gunnarsson, Jónas Magnússon, Jón Gunnlaugur Jónasson, Kristín Sophusdóttir, Steinn Jónsson og Torfi Magnússon. Hópnum er ætlað að gera tillögu að stofnskrá krabbameinsmiðstöðvarinnar og leggja fram áætlun um skipulag hennar og starfshætti. Hann á að skila áliti sínu fyrir lok október en miðstöðin að taka til starfa 1. janúar 2001. Vegna undirbúnings að stofnun krabbameinsmiðstöðvarinnar hefur Jóhannes M. Gunnarsson lækningaforstjóri sent frá sér kynningarbréf um hana.