Átján sviðsstjórar, tíu konur og átta karlar, stýra 9 klínískum sviðum Landspítala – háskólasjúkrahúss, samkvæmt skipulagi sem tekur gildi 1. október 2000. Auk þess falla undir klíníska starfsemi starfseiningar sem hafa þjónustusamninga eða sjálfstæðan fjárhag. Tilkynnt er um sviðsstjórana átján í dag. Áður höfðu verið ráðnar rekstrarstjórnir til sambærilegra sviðsstjórastarfa við endurhæfingarþjónustu og öldrunarþjónustu, samkvæmt þjónustusamningi. Í þeim eru þrjár konur og tveir karlar.
Í nýjum sviðsstjórahópi er fólk sem hefur áður verið sviðsstjórar en einnig margir sem ekki hafa fyrr valist til þessa trúnaðarstarfs. Kona er í fyrsta skipti meðal sviðsstjóra á klínískum sviðum lækninga.
Við sameiningu Landspítalans og Sjúkrahúss Reykjavíkur var yfirstjórnin endurskipulögð og ráðnir framkvæmdastjórar málaflokka. Vinna sem nú stendur fyrir dyrum á sviðum, undir forystu sviðsstjóra, er í beinu framhaldi af því. Í henni felst samræming á öllu starfi spítalans, meðal annars með sameiningu sérgreina
L
Í nýjum sviðsstjórahópi er fólk sem hefur áður verið sviðsstjórar en einnig margir sem ekki hafa fyrr valist til þessa trúnaðarstarfs. Kona er í fyrsta skipti meðal sviðsstjóra á klínískum sviðum lækninga.
Við sameiningu Landspítalans og Sjúkrahúss Reykjavíkur var yfirstjórnin endurskipulögð og ráðnir framkvæmdastjórar málaflokka. Vinna sem nú stendur fyrir dyrum á sviðum, undir forystu sviðsstjóra, er í beinu framhaldi af því. Í henni felst samræming á öllu starfi spítalans, meðal annars með sameiningu sérgreina
Landspítalinn
|
Landspítali -
háskólasjúkrahús |
Sjúkrahús Reykjavíkur
|
Handlækningasvið
Barnalækningasvið Kvenlækningasvið Lyflækningasvið Geðlækningasvið Klínískt þjónustusvið Rannsóknasvið Tækni- og rekstrarsvið |
Barnasvið
Kvennasvið Geðsvið Lyflækningasvið I Lyflækningasvið II Skurðlækningasvið Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið Klínískt þjónustusvið Slysa og bráðasvið *Endurhæfingarþjónusta *Öldrunarþjónusta *Þjónustusamningar |
Skurðlækningasvið
Lyflækningasvið Endurhæfingar- og taugasvið Öldrunarsvið Geðsvið Slysa- og bráðasvið Myndgreininga- og rannsóknasvið |
L