Framkvæmastjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss ákvað á fundi sínum 30. maí að hópslysastjórn spítalans yrði til bráðabirgða skipuð forstjóra, framkvæmdastjóra tækni og eigna, hjúkrunarforstjóra og lækningaforstjóra. Á fundinum var jafnframt ákveðið að Gyðu Baldursdóttur, Guðmundi Þorgeirssyni og Katrínu Pálsdóttur yrði falið að ljúka við gerð hópslysaáætlunar Landspítala - háskólasjúkrahúss og áætlunar um framtíðarsamskipti við Almannavarnir ríkisins sem þau hafa verið að vinna að. Niðurstaða starfshópsins verður síðan lögð fyrir framkvæmdastjórn.
Hópslysastjórn Landspítala
Framkvæmdastjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur ákveðið skipan hópslysastjórnar spítalans
Framkvæmastjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss ákvað á fundi sínum 30. maí að hópslysastjórn spítalans yrði til bráðabirgða skipuð forstjóra, framkvæmdastjóra tækni og eigna, hjúkrunarforstjóra og lækningaforstjóra. Á fundinum var jafnframt ákveðið að Gyðu Baldursdóttur, Guðmundi Þorgeirssyni og Katrínu Pálsdóttur yrði falið að ljúka við gerð hópslysaáætlunar Landspítala - háskólasjúkrahúss og áætlunar um framtíðarsamskipti við Almannavarnir ríkisins sem þau hafa verið að vinna að. Niðurstaða starfshópsins verður síðan lögð fyrir framkvæmdastjórn.