Sjálfseignarstofnun St. Jósefsspítala, Landakoti auglýsti fyrir nokkru eftir umsóknum um styrki til rannsókna í læknisfræði. Þrettán umsóknir bárust að upphæð 28 milljónir króna. Ákveðið hefur verið að eftirtaldir fái rannsóknarstyrki að upphæð 9,65 milljónir króna:
1. Einar Stefánsson: Carbonic anhydrase inhibitors and the oxygen metabolism of the optic nerve. Kr. 2,5 milljónir.
2. Curtis P. Snook: Framsýn rannsókn á eitrunum, sem koma til meðferðar eða umfjöllunar á heilsugæslustöðvum og sjúkrahúsum á Íslandi.
Kr. 1,3 milljónir.
3. Gunnar Sigurðsson: Aldursbundnar breytingar á kalk- og beinabúskap íslenskra karla og kvenna. Kr. 2,0 miljlónir.
4. Pálmi V. Jónsson: Samnorrænt verkefni: Identification of Comorbidity in the Elderly in Acute Care by MDS-AC. Comparison with
conventional Patient Records and Relationship to Outcome. Kr. 2,0 milljónir.
5. Ástríður Pálsdóttir og Elías Ólafsson: Könnun á meinferli stökkbreytts cystatin C í arfgengri heilablæðingu. Kr. 1,85 milljónir.
1. Einar Stefánsson: Carbonic anhydrase inhibitors and the oxygen metabolism of the optic nerve. Kr. 2,5 milljónir.
2. Curtis P. Snook: Framsýn rannsókn á eitrunum, sem koma til meðferðar eða umfjöllunar á heilsugæslustöðvum og sjúkrahúsum á Íslandi.
Kr. 1,3 milljónir.
3. Gunnar Sigurðsson: Aldursbundnar breytingar á kalk- og beinabúskap íslenskra karla og kvenna. Kr. 2,0 miljlónir.
4. Pálmi V. Jónsson: Samnorrænt verkefni: Identification of Comorbidity in the Elderly in Acute Care by MDS-AC. Comparison with
conventional Patient Records and Relationship to Outcome. Kr. 2,0 milljónir.
5. Ástríður Pálsdóttir og Elías Ólafsson: Könnun á meinferli stökkbreytts cystatin C í arfgengri heilablæðingu. Kr. 1,85 milljónir.