Rut Tryggvadóttir hefur verið ráðin deildarstjóri á lyflækningadeild B7 í Fossvogi.
Margrét Dís Óskarsdóttir hefur verið ráðin yfirlæknir sérnáms á Landspítalanum. Starfinu fylgir formennska í framhaldsmenntunarráði.
Starfsemisupplýsingar Landspítala fyrir ágúst 2024 eru komnar á vefinn.
Frestur til að senda inn umsókn er til 22. september 2024
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin helgar 17. september ár hvert öryggi sjúklinga.
Ár hvert halda sjúkraþjálfarar við landspítala málþing í tengslum við alþjóðadag sjúkraþjálfunar, 8. september. Markmiðið er að auka þekkingu, þétta hópinn og hafa gaman.
10. september er alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna, og þá eru landsmenn hvattir til að klæðast gulu til að minnast þeirra sem hafa fallið fyrir eigin hendi.
Pétur Sigurðsson lést á Gjörgæslunni í Fossvogi í júní síðastliðnum.
Ár hvert er dagur sjúkraþjálfunar haldinn hátíðlegur meðal sjúkraþjálfara um allan heim, þar sem vakin er sérstök athygli á tilteknum málaflokki.
Blóðgjafar gegna gríðarlega mikilvægu hlutverki í starfsemi Landspítala.
Eygló Einarsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri á göngudeild geðrofssjúkdóma sem samanstendur af geðrofs-og samfélagsgeðteymi (GoS) á Landspítalanum, Kleppi.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun