Enduraðgerðum á gerviliðum, þegar gömlum gerviliðum er skipt út fyrir nýja, hefur fjölgað síðustu árin á Landspítala.
Farsóttanefnd ákvað á fundi sínum í morgun að halda grímuskyldu í sjúklingasamskiptum áfram ásamt auknum snertiflataþrifum.
Alma Möller heilbrigðisráðherra skoðaði á föstudaginn nýja farsóttareiningu á B-1 í Fossvogi en þetta var fyrsta heimsókn hennar á spítalann eftir að hún tók við ráðherraembættinu.
Sigurbergur Kárason hefur verið ráðinn sem yfirlæknir gjörgæslulækninga á svæfinga- og gjörgæslulækningum
Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítala, mun snúa aftur til starfa á morgun, föstudaginn 17. janúar.
Bæklunarskurðlæknar á Landspítala í Fossvogi höfðu í nógu að snúast í desember þegar snjór og ís lögðust yfir stræti borgarinnar með tilheyrandi hálkuslysum.
Göngudeild smitsjúkdóma og bráðadagdeild lyflækninga hafa verið fluttar á B-1 í Fossvogi en deildirnar voru áður á sitthvorum staðnum á spítalanum.
Magney Ósk Bragadóttir hefur verið ráðin deildarstjóri á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild A4 í Fossvogi.
Ástrún Helga Jónsdóttir, 6. árs læknanemi við Háskóla Íslands, er einn höfunda greinar sem birtist nýverið í Blood, einu virtasta tímariti í heiminum á sviði blóðlæknisfræði.
Lífvísindasetur hefur hlotið 43,5 milljóna kr. styrk frá Samstarfssjóði háskólanna en Landspítali er samstarfsaðili þar með Hans Tómas Björnsson, yfirlækni á erfða- og sameindalæknisfræðideild, sem tengilið.
Lilja Dögg Bjarnadóttir hefur verið ráðin deildarstjóri á Laugarási meðferðargeðdeild.
Síðastliðið ár var viðburðaríkt og annasamt í starfsemi spítalans.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun