Sigríður útskrifaðist úr hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 2002 og kláraði meistarapróf í krabbameinshjúkrun frá sama skóla árið 2008. Árið 2014 varði hún doktorsritgerð við Háskóla Íslands sem fjallaði um gæði verkjameðferðar á sjúkrahúsum.
Spítalapúlsinn er fréttabréf Landspítala þar sem nálgast má fréttir úr starfsemi spítalans
Fyrir mánuði síðan greindist á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins E. coli baktería hjá barni. Sýkingin átti uppruna sinn í leikskóla í Reykjavík.
Þann 21. nóvember síðastliðinn var haldinn Alþjóðlegur dagur þrýstingssáravarna þar sem vakin er athygli á forvörnum gegn þrýstingssárum.
Vinnuhópur á vegum heilbrigðisráðuneytisins hefur skilað af sér skýrslu um mönnunarviðmið í hjúkrun á bráðalegudeildum Landspítala og sjúkrahússins á Akureyri.
Kristjana G. Guðbergsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri sérhæfðar heimaþjónustu HERA.
Ljóst er að náist ekki að semja munu verkfallsaðgerðir Læknafélags Íslands hefjast á miðnætti mánudagsins 25. nóvember næstkomandi.
Á geðsviði Landspítala er nú farið í gang umbótaverkefni um notendastýrðar stuðningsinnlagnir
Það getur tekið á að horfa til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá.
Í dag birtist í hinu virta vísindariti í geðlæknisfræði, Lancet Psychiatry, vísindagrein um algengi og áhættuþætti langvinns nýrnasjúkdóms hjá einstaklingum á litíummeðferð sem unnin var af rannsóknarhópi á Landspítala og í Háskóla Íslands.
Starfsemisupplýsingar Landspítala fyrir janúar til október 2024 eru komnar út
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun