Leit
LokaÖrugg dvöl á sjúkrahúsi
Átta ráð/leiðbeiningar fyrir sjúklinga sem leggjast inn á Landspítala sem auðvelda þeim að hafa áhrif á og taka þátt í eigin meðferð. Markmiðið er að fyrirbyggja byltur, ranga lyfjagjöf, tryggja farsæla útskrift og hvetja fólk til að viðra áhyggjur sínar um meðferð, svo eitthvað sé nefnt.
Þetta fræðsluefni er hannað af Guy's and St. Thomas' NHS Foundation Trust og MultiAdaptor í Bretlandi og þýtt og staðfært með leyfi útgefanda. Það hefur verið gefið út á fjölmörgum tungumálum.
- Íslenska: http://www.landspitali.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=9a2abf07-38e8-11e8-968a-005056be0005
- Kínverska: http://www.open.hqsc.govt.nz/assets/Patient-Safety-Week/PR/2016-resources/SafetyCardChinese.pdf
- Hindi: http://www.open.hqsc.govt.nz/assets/Patient-Safety-Week/PR/2016-resources/SafetyCardHindi.pdf