Leit
Loka

Vika hjúkrunar

Banner mynd fyrir  Vika hjúkrunar

Vika hjúkrunar 12. til 15. maí 2025

Í tilefni af afmælisdegi upphafsmanns nútíma hjúkrunar, Florence Nightingale, þann 12. maí er haldið upp á alþjóðadag hjúkrunar ár hvert.

Dagskrá

  • 12. maí 2025 kl. 13.00 - 16.00: Ný þekking og nýsköpun í hjúkrunarstjórnun og forystu. Málþing og aðalfundur fagráðs hjúkrunarstjórnunar Landspítala. Sjá dagskránna hér 
  • 14. maí 2025 kl. 12.00 - 12.30: Hádegisfundur á teams: Landspítali 2030: Til móts við nýja tíma. Erindi halda Lilja Stefánsdóttir deildarstjóri Hringbrautarverkefnisins og Rannveig Rúnarsdóttir verkefnastjóri Hringbrautarverkefnisins. Tengjast Teamsfundinum hér

 Rafræn veggspjöld í viku hjúkrunar 2025 

Veggspjöld - fagfólk

Veggspjöld - hjúkrun

 

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?