Leit
Loka

Geðdagurinn

Árlega verður haldin ráðstefna á vegum geðþjónustu Landspítala þar sem kynntar eru rannsóknir og verkefni sem unnin hafa verið í tengslum við geðþjónustu á Íslandi.

Banner mynd fyrir  Geðdagurinn

Þverfagleg ráðstefna geðþjónustu Landspítala föstudaginn 9 maí 2025. 

Hagnýtar upplýsingar

 Yfirskrift ráðstefnu: "FRÁ ORÐUM TIL ATHAFNA". Þróun-nýsköpun-vísindi

Dag- og tímasetning: Föstudaginn 9. Maí 2025 frá kl. 08:30-15:15.

Staðsetning: Hilton hótel

Óskað er eftir ágripum um rannsóknir eða verkefni sem fjalla um þróun, nýsköpun og vísindi í geðheilbrigðisþjónustu Ágrip geta fjallað um rannsóknir, nýsköpunarverkefni, samstarf, öryggi, umhverfi og meðferðir í þjónustu einstaklinga með geðvanda.

Ágrip verða ritrýnd og birt í fylgiriti Læknablaðsins

Skil á ágripum verða í síðasta lagi 11. apríl 2025

Sjá frekari kröfur um ágrip hér neðar,

Nánari upplýsingar veita:

Guðbjörg Sverrisdóttir, verkefnastjóri,
gudbjsve@landspitali.is, sími 620 1488

Halldóra Jónsdóttir, formaður geðdagsnefndar
halldjon@landspitali.is, sími 543 4075

 

  • Óskað er eftir ágripum fyrir veggspjaldakynningar, málstofur eða erindi sem fjalla um rannsóknir og gæðaverkefni.
  • Ágrip geta fjallað um geðþjónustu innan sem utan sjúkrahúsa, mismunandi hópa og þjónustu við sjúklinga, starfsfólkið og starfsumhverfið.
  • Ágrip verða ritrýnd og birt í fylgiriti Læknablaðsins.
  • Ágrip skulu send með tölvupósti á: geddagurinn@landspitali.is
  • Skil á ágripum verða í síðasta lagi 11. apríl 2025

Nánari upplýsingar veita:

 - Guðbjörg Sverrisdóttir, verkefnastjóri gudbjsve@landspitali.is, sími 620 1488
 - Halldóra Jónsdóttir, formaður geðdagsnefndar halldjon@landspitali.is, sími 543 407

Skil á ágripum verða í síðasta lagi 5. apríl 2024

Leiðbeiningar um uppsetningu og innsendingu ágripa

  • Titill, nöfn höfunda, vinnustaðir og netfang tengiliðar.
  • Hámarksorðafjöldi 350, sett upp og send inn í Word skjali
  • Framsetning, með feitletruðum undirfyrirsögnum: Bakgrunnur, Markmið, Aðferð, Niðurstöður og Ályktanir
  • Texta skal rita í TimesNewRoman 12pt letri, 1 línubil

Ágrip skulu send með tölvupósti á geddagurinn@landspitali.is

Höfundur tilgreini ósk um birtingu ágrips sem erindi eða veggspjald.  Undirbúningsnefnd áskilur sér rétt til ritrýningar og ákvörðunar um birtingu ágrips og form þess, þ.e. sem veggspjald eða erindi.

Dæmi um hvernig senda á inn ágrip og dæmi um uppsetningu ágripa á myndaformi: ATH! smellið á myndirnar til að sjá þær stærri.
 
Dæmi um insent ágrip  
Dæmi um innsent ágrip   Leiðbeiningar við uppsetningu ágrips
  • Halldóra Jónsdóttir, yfirlæknir
  • Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir
  • Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur
  • Ína Rós Jóhannesdóttir, sérnámshjúkrunarfræðingur
  • Guðbjörg Sverrisdóttir, verkefnastjóri
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?