OPIÐ9-15
Leit
LokaNæringarráðgjöf - Barnaspítali
Skjólstæðingar Barnaspítalans geta fengið næringarráðgjöf hjá næringarfræðingum spítalans.
Hafðu samband
Hér erum við
Barnaspítali
Hagnýtar upplýsingar
Skjólstæðingar Barnaspítalans geta fengið næringarráðgjöf hjá næringarfræðingum spítalans.
Næringarfræðingarnir veita skjólstæðingum Barnaspítalans næringarmeðferð og -ráðgjöf .
Þeir meta næringarástand og ráðleggja varðandi mataræði og sérfæði þar það sem það á við.
Þeir ráðleggja og veita eftirfylgd varðandi næringu um sondu og í æð og sækja um innkaupaheimild til Sjúkratrygginga Íslands vegna næringarmeðferðar.
- Gisela Lobers, næringarfræðingur
- Sigríður Eysteinsdóttir, næringarfræðingur