Leit
Loka

Smitsjúkdómateymi - Barnaspítali

Ítarlegar heilsufarsskoðanir, bólusetningar og skráning þeirra.

Banner mynd fyrir  Smitsjúkdómateymi - Barnaspítali

Hvernig er best að ná í okkur?

Tímapantanir á göngudeild í síma: 543 3700 eða 543 3701

Einnig hægt að senda tölvupóst: mottakabh@landspitali.is

Opið 8-16

Hagnýtar upplýsingar

  • Ættleidd börn og börn innflytjenda utan EES
  • Börn með lifrarbólgu, HIV eða langvarandi smitsjúkdóm
  • Börn mæðra sem hafa lifrarbólgu eða HIV
  • Börn með aðra smitsjúkdóma eða stunguóhöpp
  • Ítarlegar heilsufarsskoðanir, bólusetningar og skráning þeirra
  • Gerð eru berklapróf og þeim fylgt eftir

Börnum sem grunað er að séu með lifrabólgu B, C eða aðra smitsjúkdóma eða orðið hafa fyrir stunguóhöppum er fylgt eftir með blóðprufum eftir því sem við á.

  • Ardís Henriksdóttir, hjúkrunarfræðingur
  • Valtýr Stefánsson Thors, læknir

Hægt er að hafa samband með því að senda póst á netfangið barnasmit@landspitali.is

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?