Leit
Loka

Gigtarteymi - Barnaspítali

Gigtarteymið vinnur að greiningu, meðferð og eftirfylgni barna sem greinast með gigtarsjúkdóma.

Banner mynd fyrir  Gigtarteymi - Barnaspítali

Hvernig er best að ná í okkur?

Tímapantanir á göngudeild í síma 543 3700 og 543 3701.

Hægt er að koma skilaboðum til fagfólks teymisins frá kl. 8:00-16:00 virka daga í gegnum skiptiborð Landspítala: 543 1000.
 
Beiðnir um endurnýjun lyfseðla, vottorð eða aðrar fyrirspurnir má senda á netfangið barnagigt@landspitali.is.

Mikilvægt er að beiðnir berist með a.m.k. tveggja vikna fyrirvara.

Hagnýtar upplýsingar

Börn með gigtarsjúkdóma og fjölskyldur þeirra.

Gigtarteymið vinnur að greiningu, meðferð og eftirfylgni barna sem greinast með gigtarsjúkdóma.

Unnið er út frá heildrænu sjónarmiði að því að bæta öryggi, skilvirkni og lífsgæði skjólstæðinganna og fjölskyldna þeirra.

  • Drífa Björk Guðmundsdóttir, sálfræðingur
  • Helga Bogadóttir, sjúkraþjálfari
  • Judith A. Guðmundsdóttir, læknir
  • Zinajda Alomerovic, félagsráðgjafi
  • Sólrún W. Kamban, hjúkrunarfræðingur
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?