Frestur til að skila inn ágripum vegna „Dags byltuvarna“ 2023 hefur verið framlengdur - rennur út 30. ágúst.
„Byltuvarnir ábyrgð okkar allra“ er yfirskrift „Dags byltuvarna“ sem verður 22. september 2023. Óskað er eftir ágripum af rannsóknum, gæðaverkefnum eða öðrum verkefnum sem tengjast þema dagsins.
- Ágrip sendist á byltuvarnir@landspitali.is.