Undirbúningur barna fyrir inngrip sem geta valdið sársauka eða verið kvíðvænleg er viðfangsefni á málþingi sem haldið verður í sal Íslenskrar erfðagreiningar 1. september 2023, kl. 8:00 til 16:00.
Fyrir málþinginu standa sérfræðingar á Landspítala í hjúkrun og lækningum barna.
Aðalfyrirlesarar: Piet Leroy frá Belgíu og Baruch S. Krauss frá Bandaríkjunum.