Brjóstamiðstöð Landspítala verður með brjóstaskimun á Húsavík 4. til 7. apríl 2022.
Lögð er áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu sem er að jafnaði í boði á tilteknum stöðum á landinu árlega eða á tveggja ára fresti.
Auglýsing um brjóstakrabbameinsskimun