Covid-sýnataka fyrir starfsmenn á Landspítala Hringbraut verður næstu daga á Eiríksgötu 37 (áður augndeild) gengið inn frá Þorfinnsgötu.
Covid göngudeild tekur sýni á virkum dögum kl. 9:00 og þar til röð klárast. Eingöngu starfsmenn með strikamerki.
Fyrsti dagur verður mánudagurinn 17. janúar 2022, kl. 9:00.
Starfsmenn skrá sig áfram í sýnatöku á Landspítala í Heilsuveru. Skilaboðin sem þeir fá verða nokkurn veginn svona:
Björn her er strikamerki fyrir synatöku a Landspitala 13.01.2022 https://visit.covid.is/barcode/?code=EXAMPLEBARCODE123.
Sýnataka fer fram á tveim stöðum:
• COVID göngudeild Birkiborg, Aland 6, Fossvogi kl 09:00, kl 11:00 og kl 13:00 a virkum dogum og kl 10:00 og 13:00 um helgar
• Eiríksgötu 37 (áður augndeild), gengið inn frá Þorfinnsgötu virka daga kl. 9:00.
Ef med einkenni tharftu ad fylgja leidbeiningum um einangrun thar til nidurstada synatoku liggur fyrir, sja nanar a heilsuvera.is eda covid.is.